Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 18

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 18
218 ANDVÖKUR HINAR NÝJU EIMREIÐIN En hverjir eru þá þeir, sem gefa Grími fulltingi til að sigla móti vindi? Ég fyrir mitt leyti þykist þess fullviss að hjátrúin meinar hér hin illu máttarvöld, sem magna Grím ineð göldrum og fjölkyngi, og skiftir engu máli hvað þau heita. Þyki mönnum þetta galli á kvæðinu, verður ekki úr honum bætt með því að draga Grím allar götur inn í samtíð Stephans, enda rekur það sig á það, er síðar stendur í kvæðinu: Aldahöf af grónum gröfum Gríms og Fultons lágu milli. Tilgangur kvæðisins verður ekki meiri fyrir það, þó að Stephan lilandi sér og Einari Benediktssyni í málið. Það sem Stephan ætlar að gera, er að hlaða Grími minnisvarða, sein honum hæfir. Þegar hann hefur lýst íþrótt Gríms, ber hann hann saman við Fulton, þann manninn, sem hæst her í sigl- ingaþróun heimsins. Hitt virðist mér ekki skifta mildu máli í samanburði Sigurðar Nordals á þeim félögum, þó að Fulton hafi bygt á verkum annara manna, því að svo hefur og Grímur numið sjómenskuna af feðrum sínum. Báðir yngri öldum vægðu, andviðrin og sjóinn lægðu, og í þeim efnum gerir Stephan ekki upp á milli þeirra, þó að honum sé Grímur skildari og kærari. Þá er á það næst að minnast, hver freisting það myndi verið hafa Stephani að liera sig saman við Einar. í fyrsta lagi var Einar þá ekki orðinn það stórveldi í bókmentunum sem hann siðar varð, því að löngu seinna var það, sem eitt aðalbók- mentatímarit landsins ætlaði að sanna það með samansmöluðu níði af öllum landshornum, að Einar væri ekki skáld, en berði saman kvæði af fordild og færi hverjum manni ver með ís- lenzka tungu. Þess var eigi að vænta að Stephan fylti þennan floltk, enda segir hann í bréfi 1897: „Einar er sterkgáfaður, mergjaðastur yngri skáldanna.“ Aftur segir hann í kvæði 1902, Gert upp lir gömlum reikningum: Þorsteinn situr efst og inst efaluust hjó snilli. (Úrvaiið, 201.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.