Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 87

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 87
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 287 heyrnarlausir geta að jafnaði, með snertingunni einni sam- an, greint einn frá öðrum, þvi að engir tveir menn hafa sömu sveifluhreyfingu fremur en sama fingurfar. Alt vort líf er sveifluhreyfing, og líkami vor heldur áfram að titra, unz dauðinn lokar augum vorum og leysir upp tímanlega veru vora við brjóst móður Jarðar. Rafurmagn er sveifluhreyfing, öll tónlist einnig. Því er ekki að undra þó að lög og ljóð fái sefað og mýkt særð hjörtu vor og kyrt æsta hugi vora, þegar þau titra í samræmi við vora eigin sveifluhæð. Máttur tónlistar yfir geð- Veikum mönnum er eitt dæmi þess, hvernig nota má sveiflur til að koma í samt lag sveifl- um sálar og líkama, sem hafa °rðið l'yrir truflunum og þar af leiðandi valdið röskun á sálarlífi manna. Litir hafa sveiflur, en það shýrir aftur hversvegna einum falla þessir litir vel í geð, en öðrum hinir. Svo eru aftur aÖrir litir, sem hafa slæm á- hrif á suma menn eða verka óþægilega. Þetta kemur til af þ’ví. að sveiflur þessara manna rekast á við sveiflur litanna. Lað hefur lengi verið kunn- ugt, að hægt er að blanda tón- um og Jitum þannig, að stór- kostlega auki á unað þann, sem tónlistin getur haft á þreytta hugi. Sjúkdómar, sem eru sama og van-líðan, eru ekkert annað en sveifluósam- ræmi eða sveiflutruflun likam- ans, alveg eins og geðsjúk- dómar eru samræmisskortur í lífsveiflum hugans. Meira að segja hefur hver staður sinar sveiflur, og þessvegna líður sumum vel á þessum staðnum, en öðrum ekki. Sá, sem lifir í umhverfi og starfar við skil- yrði í samræmi við lífsveiflur sjálfs hans, má eiga góða líðan vísa. En að lifa í ógeðfeldu umhverfi og við truflandi skil- yrði er vísasta leiðin til van- sælu. Allar sveiflur, óskyldar vorum eigin, hafa lamandi á- hrif á lífsafl vort og valda oss kvalar, draga með öðrum orð- um úr segulafli sjálfra vor. Hér er þá komið að enn ein- um sannindum, sem eru þau, að jörðin sjálf og alt, sem á henni lifir og hrærist, er hlaðið einskonar segulafli. Nú vita það allir menn, að sjálf jörð- in hefur sína segulpóla, sem segulnálin vísar á, annan á norðurhveli og hinn á suður- hveli, auk hinna landfræðilegu póla, sem nefndir eru norður- póll og suðurpóll. Einnig vit- um vér, að sumir hlutar jarð- arinnar eru segulmagnaðri en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.