Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 31

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 31
eimreiðin í SÍLÓAM 231 ursins hentuga tíma, svo að honum væri það þóknanlegt að heyra bænakvak sinna útvöldu. En enginn veit hans rétta tima né blessaða vilja. Amen. — Uppi yfir lamaða drengnum stóð prédikarinn frá Skiðu nieð upplyftum höndum. Rödd hans steig og hneig eins og ofviðri. Það var sem hygði hann að rjúfa himininn með hrópi sínu og ákalli. —- Biðjið með mér, hrópaði hann, •— allir, allir! Bænir, fyrirbænir, ákallanir og særingar hrundu af vörum hans, eins og haglél og eldingar. —• Drottinn skal uppreisa hann! Drottinn skal uppreisa hann! — Drottinn skal — skal — skal! Augu prédikarans leiftruðu af ástríðuþrungnum ofsa og tryllingi, er gagntók bæði líkama hans og sál og sendi þungar öldur út um salinn. Hann hóf sig á loft með uppréttum örm- um, sveiflaði þeim eins og til flugs og stökk síðan ótt og títt upp og niður með krepta hnefana í höfuðhæð og stappaði í gólfið. — Drottinn skal! — Drottinn skal! skal, skal, skal! Röddin varð hás og skræk og kafnaði að lokrnn í ógurlegu öskri, er líktist engu mannlegu hljóði. Svitinn rann í lækjum uiður eftir þrútnu andliti lians og hálsi. Taugakippir fóru uni allan líkama hans, og að lokum hneig hann sjálfur niður í hrúgu, eins og rennblaut dula við hliðina á lamaða drengn- um, er sat agndofa og skelkaður og gat sig hvergi hreyft. — Nú virtist æsingin hafa náð hámarki sinu. Allur salurinn lélc á reiðiskjálfi. Hróp og köll dundu undir hvelfingunni: -—■ Lofaður sé guð! — Hallelúja! Amen! — Amen! — Dýrð sé guði í upphæðum! ■— Mikill ertu og voldugur, Drottinn allsherjar! — Heyr bænir vorar, herskaranna guð, herrann Zebaot! „------Skrúögöngum til Zíon, friöu og fallegu Zion. Já, förum nú upp til Zíon, guðs dýrðlegu dásemdar borg!-----“ Fólkið grét og hló og hrópaði i allsherjar andlegri ölvan, er Sagntók allan söfnuðinn með titrandi alsælu-tryllingi, sem bældi niður alla skynsemi og máði út dómgreind og sjálfstæða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.