Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 92

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 92
EIMREIÐIN Ljóð. Eftir Arna Jónsson. Einn einasti dagur. Þegar dagurinn reis, þá var vor um vaknandi jarðir, varmann úr geislunum teyguðu moldirnar röku, svörtu, er önduðu ilmljúfri, heitri, grálopaofinni gufu glilrandi sindrandi ljósbrotum vorloftin tæru, björtu. Djúpt í jörðinni bærðust seytlandi lindir og lækir, eins og lifandi hjörtu. Ég er lítið barn, sem leik mér að steinum við veginn og les hvítustu blómin, er jörðina vordjásnum krýna. Óvitans frumstæða lífsgleði, barnsins brennheita þrá í bláum, starandi, undrandi, vansöddum augum skína. Það er gróandi vor, og grasið vex og ilmar við götu mína. Þegar sól var í hádegi kliðljúfur vorsöngur fagnandi fugla fyltu hvolfin hamingjuhljóm, er ómaði fegurra og meira en áður. I léttstígri hrynjandi blæýfðar öldur hrustu . að blárri strönd í mjúltum dyni, sem bar hlátur að heyra. Fjarvíddir skóganna námu hljóminn og hlátrana hlustandi eyra. Við erum tvö, sem göngum torfæra götuna að heiman, með gleðina í augum stígum við fyrstu spor okkar tveggja- Það er eitthvað, er seiðir að baki hinna blámandi fjalla og bíður okkar, sem eigum á veglausan hrattann að leggja- En við erum ung, og grasið grær mót sólu við götu okkar beggja.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.