Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 25

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 25
eimreiðin f Sílóam. Smásaga. Eftir Helga Vallijsson. Þungar öldur æstra og tryllingslegra tilfinninga geisuðu um allan stóra samkomusalinn, sem var troðfullur af fólki úr öllum áttum landsins. Það var landsmót „Hvítasunnu-safnaðar- ins“ norska í unaðslegu sveitaþorpi „vestanfjalls“. Inni á ræðupallinum stóðu sex stúlkur og tveir piltar. Þau sungu hvelt og hjáróma og léku undir á gítar. Raddirnar voru úþjálar og sundurleitar, en sterkar og gjallandi. Var auðheyrt a framburðinum, að söngfólkið var sitt úr hverri áttinni. Ein stúlknanna hafði þó skæra rödd og fallega, en öldungis ótamda °g misbeitti henni hörmulega. Söngurinn reif óþægilega í næm eyru, en þó var eitthvað við hann, er vakti eftirtekt og hreif einkennilega. Einhver falinn eldur, sem veitti söngnum alveg sérkennilegt ástríðuþrungið magn, er braust út og ruddist tram eins og á í leysingum og gerði þennan sundurleita og hjáróma söngflokk að miðstöð dularfullrar andlegrar orku, er sendi áhrif sín út um allan salinn. Andlit söngfólksins voru öll himinvend, og hafði sumt lokað augunum. Þetta voru einkennileg andlit. Allir drættir þeirra v°ru stirðnaðir eins og hjá svefngengli. Þau voru sviplaus og hreyfingarlaus, en á þeim öllum ljómaði sérkennilegur bjarmi eldmóðs og ölduróts hrifklökkra tilfinninga. SáJmarnir voru Hestallir Sankey-söngvar, illa þýddir og fátæklegir. En þó var e,nmitt eins og þessi ömurlegi söngur vekti djúpt hergmál i hjörtum safnaðarins. Hér var auðsjáanlega talað þeirra tungu. Allra augu mændu á söngfólkið: „-------Skrúðgöngum til Zíon, fríðu og fallcgu Zíon. Já, förum nú upp til Zíon, guðs dýrðlegu dásemda borg! „-------Ó, ég verð ánægður, ánægður, ánægður, l>á er ég vakna upp ]>ann dýrðardag! Ó, sæti unaður, ó, sæti unaður, l>á er ég valcna upp ]>ann dýrðardag! — — —“ 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.