Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 82

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 82
282 ÓSÝNILEG ÁHHIFAÖFL EIMREIÐIN hugsunarinnar. —- Ósöngvinn maður virðist að jafnaði hafa sæniilega hrynjandakend, en skortir tilfinningu fyrir eðli sjálfra tónanna. Þessi línurit geta komið að mildu haldi til skýringar á því, i hverju skiln- ingsskortur ósöngvinna manna aðallega liggi. Allskonar hugsanaafbrigði, á öllum hinum inargvislegu sviðum sálarlífsins, má auð- veldlega mæla með þvi að láta mann liugsa og reikna með- mismunandi hraða, því þessi mismunandi hraði hugsunar- innar lýsir sér meðal annars í mismunandi hraðri öndun. Því hraðar sem maður andar, þeim mun hraðari verður hugsunin, en hægir á sér við hæga önd- un, svo sem sálritinn sýnir, t. d. er viðfangsefnið þyngist eða þegar maður af varúð eða í- grundun hægir á hugarstarf- seminni. Langvinn hugareinbeiting minkar smámsaman allar önd- unartruflanir, unz öndunin verður jöfn og reglubundin. Það þarf varla að benda á hve geysimikla þýðingu athugun eins og þessi getur haft til að bæta úr göllum í lungum og lcoma í veg fyrir ýmsa öndun- arsjúkdóma. Andþrengsli og tónlist. í f imm þeirra asthma-s] úkdóma, sem ég notaði sálritann við, var sjúkdómurinn rótgróinn orðinn og öndunin greinilega með öllum einkennum and- þrengsla. Með tónlist náðist reglubundin öndun eftir tvær til tiu mínútur. Beztur varð árangurinn, er notuð voru lög í valsatakt. Fjarhrif í vökuástandi er hægt að mæla með því að tengja tvær persónur, sam- tímis og óháða hvorri annari, við sálritann. Eftir noldírar undirbúningstilraunir er per- sónu nr. 1 skipað að loka aug- unum, hugsa um eitthvað á- kveðið og reyna að þrýsta hugsuninni inn á heila persónu nr. 2. Persóna nr. 2 lokar einn- ig augunum og gerir það sem hún getur til þess að fá inn a liugann það sama og persóna nr. 1 er að hugsa um. Sá, sem framkvæmir tilraunina, veit eklci hvað persóna nr. 1 hugs- ar og er að reyna að koma inn á huga persónu nr. 2, en eftu' svo sem hálfrar til einnar mín- útu dvöl ristir sálritinn sams- konar útlítandi línurit persónu nr. 2 eins og hann er áður bu- inn að rista persónu nr. 1, °» er líkingin á milli línuritanna oft alveg ótrúlega nákvæm- Enda hefur reynslan orðið su, mér til undrunar og ánægju, að í níutíu tilfellum af hverj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.