Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 86

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 86
286 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL EIMREIÐIN breytingum á líffærum líkam- ans. Kona nokkur sá þungan hlut detta ofan á fótinn á barni hennar og slasa það. Konan féll í yfirlið, en þegar hún raknaði við kom í ljós, að hún hafði fengið samskonar áverka og barnið. Á fæti hennar var ekki aðeins sár, heldur gróf einnig í sárinu, og leið eðlileg- ur tími, unz það hrúðraði og greri Ioks til fulls.“ Lífsveiflur. Þegar hér var komið sam- ræðu okkar skall á ofsaveður, og enginn nema sá, sem sjálf- ur hefur lent í hvirfilbyl (sem alt eins getur orðið ægilegur á landi eins og á sjó), getur gert sér í hugarlund þau ósköp, er á ganga. Borðið ruggaði, og í svölunum brakaði. Það var eins og alt húsið tæki sveiflur. Það titraði eins og hörpu- strengur. Ég hafði orð á þessu við minn lærða vin, og mælti hann þá á sinn kyrláta og hljóðlega hátt: „Hefurðu gert þér til fulls grein fyrir, hvað orðið „sveifla“ þýðir í raun og veru? Þegar við komumst svo að orði, að húsið, sem við er- um i, taki sveiflur, að greinar trjánna sveiflist til eða að bifreið á ferð sveiflist eða titri, þá erum við með ófullkomn- „Ég sé, að þú skilur til fulls hve máttur andans er öllu æðri hér í heimi,“ sagði nú vinur minn og brosti. Og hann bætti við: Vér erum orðin svo vön dásemdum lífsins, vön að hafa kraftaverk náttúrunnar fyrir augum, að vér gefum þeim naumast lengur gaum. Skiln- ingur mannsins er slitróttur og takmarkaður. En lifið er eilíft og óendanlegt.“ um orðum að lýsa mikilvæg- um sannindum, sem öll tilver- an lýtur. Það eru nú mörg ár siðan ég fyrst las um hina dá- samlegu heimspeki Pythagor- asar. En hann kom fyrstur manna fram með þá kenn- ingu, að jörðin væri hnöttótt, en ekki flöt. Og hann flutti enn mikilvægari sannleika, sem sé að alt í þessum heimi, bæði sýnilegt og ósýnilegt, væri sveifluhreyfingar. Sumar sveiflur er auðvelt að skynja, svo sem sveiflur bifreiðar eða jafnvel sveiflur manna. Þetta síðara getur þú gengið úr skugga um með því að snerta laust fingurgóma annars manns. Þá finnurðu greinilega titring frá hönd hans fara yfú' í þína. í þessu liggur orsökin til þess, að blindir nienn og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.