Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 37

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 37
eimreiðin DRAUMAR 237 reyna að fá mér atvinnu einhversstaðar á Austurlandi, lengri eða skemmri tima. Sjóferðin frá Seyðisfirði til Vopnafjarðar gekk vel. Maður var með skipinu, sem Gísli hét, frá Lokin- hömrum í ísafjarðarsýsiu. Hann ætlaði til Húsavíkur i Þing- eyjarsýslu og sækja þangað dóttur, sem þar var nýlega orðin ekkja. Hafði búist við, að auðveldara yrði — vegna hafíss — að komast þangað sunnan lands og austan en vestan lands og norðan. Hann mun hafa haft veður af því, að ég væri úr Þingeyjarsýslu og hafði nokkurt spjall við mig á leiðinni til Vopnafjarðar. Þegar þangað kom, kom bátur úr landi og með þau tíðindi, að ófært væri talið vegna hafíss fyrir Langanes — eins og í draunmum. Og nú gerðist það einkennilega fyrir- brigði, að Gísli frá Lokinhömrum tók það ráð, sem ég þóttist taka í draumnum, fór í land við Vopnafjörð og landveg þaðan til Húsavíkur. Minnir þetta mig á það, sem sálufélag er nefnt í gömlum þjóðsögum. Ég sat hinsvegar kyr í skipinu, eins og ég hafði ætlað, enda ætlaði skipstjóri að gera tilraun til að komast fyrir nesið, sem líka tókst. Ég lagði mig til svefns stuttu eftir að skipið fór af Vopnafirði og vaknaði næsta niorgun í sólskini og sunnanvindi alllangt vestan við Langa- nes og komst alla leið heim til mín sama dag. Var þá faðir minn ásamt fleirum að slæða upp dauða höfrunga í botni Skjálfandaflóa, er þangað höfðu hrakið undan hafís og hafnað í stórhríðarbyl, í 5. sumarvikunni, svo snörpum og frosthörð- Um, að vötn, sem áður voru auð, höfðu orðið hestheld í bili. Austanlands var á meðan þur, kaldur norðanstormur. Það er margra manna mál, að þá dreymi fyrir veðrum, og svo er alloft um sjálfan mig. Er líklegt, að Ioftsáhrif eigi meiri °g minni þátt í því, og erfðir nokkurn, ef til vill. Það mun vera títt uni menn, sem Jifað hafa við kvikfjárrækt kynslóð eftir kynslóð, að þá dreymi hey eða búfé undan illviðrum sumar °g vetur. Er hugsanlegt, að áhyggjur um heyverkun á sumrin °g fjárgæzlu í vetrarharðindum geti lagst i kyn og haft áhrif a drauma, í sambandi við loftsáhrif. — Einu sinni i vetur (1939—’40) dreymdi mig hvíta sauðfjárbreiðu, er kom úr norðri, °g bjóst ég við hríð, er ég vaknaði að morgni. En þá var þó bjartviðri, og kl. 10 sama dag gerði veðurstofan í Reykjavík i'að fyrir bjartviðri næsta sólarhring, um alt Norður- og Aust-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.