Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 9

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 9
EIMREIÐIN Júlí—september 1940 XLVI. ár, 3. hefti Fáein formálsorð. Á síðastliðnu ári efndu sjómannasamtökin í Reijkjavík til verðlauna fyrir beztu lagsmiðina, sem bærist við kvæði Arnar Arnarsonar um sjómenn, en það var dæmt bezt þeirra kvæða, sem borist höfðu til samkepni um sjómannaljóð. Verðlaun- úi voru dæmd hr. Emil Thoroddsen, fgrir lag hans við Ijóð Arnar — og er lag þetta nú allkunnugt orðið almenningi. ísólf- lu' Pálsson, liinn aldni sönglagasmiður, er vinsæl lög hefur samið, sem sungin eru af svo að segja hverju mannsbarni i landinu, tók eldci þátt í samkepni þessari. En um það legti sem hún fór fram varð til í huga ísólfs lag, sem honum fanst Qeta túlkað, betur en honum hafði tekist áður, starf og strit, kjark og festu, þrekraunir og hættusamt líf íslenzkra sjó- manna. Og eftir að lagið lmfði mótast til fulls, urðu einnig til vísurnar við það, og birtist nú lag þetta, ásamt við það sömdum texta lagsmiðsins, hér á eftir. Þessi farmannasöngur hinn mji, sem höfundurinn nefnir Sjómannaljóð, er hér birt- Ul' til heiðurs íslenzkum sjómönnum og þeim tileinkaður. Það er að vísu ekki í verkahring Eimreiðarinnar að dæma um tónlist, enda þó að hún hafi oft, bæði fgr og síðar þau 45 ár, sem liðin eru siðan hún hóf göngu sina, birt lagsmiðar is- ienzkra tónskálda, eldri og gngri, þar á meðal ijmissa, sem síð- ai’ urðu landskunn. En henni kæmi það ekki á óvart, þó að ivg þetta ætti eftir að verða sungið hvarvetna um landið, nicðfram ströndum þess og þar einnig sem íslenzkir sjó- ,llenn sigla um höf og hafnir fjarlægra landa, og að undir iónum þess eigi fglkingar íslenzlcra sjómanna eftir að ganga fram í bardaga við Ægi konung, svo sem hann hefur háður verið frá Jwi er land bggðist, enn er háður og mun verða Ura ókomnar aldir. 14
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.