Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Side 58

Eimreiðin - 01.07.1940, Side 58
eimreiðin Winston Churchill. Bardagamaðurinn og skáldið. „Engum Þjóðverja mun líðast að stíga fæti á land á íslandi.“ Svo mælti forsætisráðherra Breta á þingfundi í enska parla- mentinu, nokkru áður en þeir sendu hingað setulið það, sem nú er í landinu. Þetta voru örlagarík orð fyrir íslenzku þjóð- ina, eins og þeim var vel fylgt eftir, og maðurinn, sem rnælti þau, ber nú meiri ábyrgð á herðum en nokkur annar innan hins víðlenda brezka alríkis. Hann heitir Winston Leonard Spencer Churchill og er fæddur 30. nóvember 1874. Það hefur verið einkenni Churchill-ættarinnar að láta skanit í milli orða og athafna, og svo er um Winston einnig. Hann er í föðurætt afkomandi hins fræga hershöfðingja Johns Churchill Marlborough (1(550—1722). John Churchill barðist með Vilhjálmi af Óraníu, sem gerði hann að jarli og hershöfð- ingja sínum. Churchill vann og marga sigra og stóra á ríkis- stjórnarárum Önnu drotningar, svo sem við Liege, Bonn, Lem- berg, Blenheim, Ramillies, Oudenarde og Lille. Er um hann mikil saga og merkileg, sem hér verður ekki rakin. Foreldrar Winstons voru Randolph Churchill lávarður, sá áttundi í röð- inni frá ættföðurnum John, og Jennie Jerome, dóttir Ameríku- mannsins Leonards Jerome, ritstjóra New York Times. E1 það í frásögur fært sem dæmi um skap þessa afa Winstons i móðurætt, að eitt sinn áður en gerð var árás á ritstjórnar- skrifstofu blaðs hans í New York, hafi hann verið búinn að vopna skrifstofufólkið með riflum og auk þess útvega sei fallbyssu og skipaði að skjóta á múginn, sem og gert var, enda lagði múgurinn á flótta eftir nokkrar blóðsúthellingar. Faðn Winstons, Randolph lávarður, var einhver atkvæðamesti stjorn- málamaður Breta á árunum 1880 til 1886 og komst í fjármála- ráðherrastöðu. En stjórnmálaferill hans varð stuttur, og hann lézt árið 1895, aðeins hálffimtugur að aldri. Móðir Winstons var um eitt skeið einhver dáðasta konan i samkvsemislíf1 Lundúnaborgar, og er henni lýst þannig, að hún hafi í æsku
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.