Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 45

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 45
eimreiðin Efni og orka. Eftir Trausta Ólafsson. Margir af lesendum Eimreiðarinnar munu kannast við °rðin frumefni og frumeindir og vita nokkur deili á þeim. En til skilningsauka á því, sem hér verður gert að umtals- efni, skal þó í sem styztu máli gerð grein fyrir þessum liug- tökum. Við rannsóknir hefur það komið í ljós, að öll þau efni, sem nienn hafa komist í kynni við, hvort sem þau finnast í nátt- urunni eða eru tilbúin af mannahöndum, má greina í hér Um bil 300 þúsund mismunandi efni, sem kölluð eru í efna- fræðinni hrein efni. Langflest jiessara 300 þúsund efna hefur tekist að kljúfa sundur í einfaldari efni, tvö eða fleiri. Þau eru því nefnd samsett et'ni eða efnasambönd. En örfá af öll- Um þessum sæg hreinna efna hefur ekki tekist að kljúfa sund- ur, og hafa þau þess vegna verið nefnd frumefni. Menn telja Slg nú vita um 90 slík efni. Úr þessum fáu frumefnum er allur hinn mikli fjöldi efnasambanda gerður, og er þó langt frá 1)V1, að notaðir liafi verið allir möguleikar á því sviði, enda ei' árlega búinn til mesti sægur af nýjum efnasamböndum. Samkvæmt frumeindakenningu þeirri, sem Englendingur- 'un Dalton (um aldamótin 1800) er talinn upphafsmaður að, eru frumefnin samsett úr smáögnum, sem nefndar hafa verið trunieindir (atom), en þær voru lengi vel, eins og orðið „atom“ tíendir til, taldar óskiftanlegar eða ósamsettar. Kenningin fól það í sér, að tegundir frumeinda væru jafnmargar frumefn- utium. Rétt fyrir seinustu aldamót má segja að hefjist gullöld frum- emdarannsóknanna. Þá kemur það upp úr kafinu og vakti að v°num mikla eftirtekt, að frumeindirnar voru í raun og veru sunisettar úr enn smærri ögnum, þótt slíkt mætti þykja ótrú- ^egt, en fyrst í stað var ekki kunnugt um, hve margar þessar ugnir kynnu að vera í hverri frumeind, eða hvernig þeim væri Þur skipað. Fyrst kom til sögunnar rafeindin (elektron), sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.