Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 26

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 26
226 í SÍLÓAM eimreiðin Smámsaman tóku fleiri og fleiri undir sönginn, einkum viö- lögin, og aö lokum bergmálaði allur salurinn: „Undir hans væng, undir hans væng enginn úr liönd hans dregur. Undir hans væng, undir hans væng er óhult mín sál, eilífur dúnn hans vegur! Viðlag: Gleðibjöllur hringi dýrðarhelgum tónum! Heilög börnin syngi að eilífum nónum! Heyr, lieyr vor lielgu ljóð og klukknahljóð! — — —“ „— Kom lieim, kom lieim, þú færð kálfakjöt nóg, skikkju, gullhring og skó. Gleym ei glóheitum arn, mitt glataða barn! Kom heim, ó, kom lieim!-----------“ Nú voru allar stíflur opnaðar. Tilfinningar manna slitu af sér öll bönd og tóku völdin í þessum fjölmenna hóp. Sálmasöngur, ræður, hróp, ákallanir og fyrirbænir kváðu viö úr öllum áttum. Og inn í þennan klið blandaðist grátur, ór- væntingaróp og kvalastunur syndum þjáðra og sundurkram- inna hjartna, er ekkert eygðu framundan sér annað en eilíf;1 fordæmingu, eilífa glötun og útskúfun í hin yztu myrkur. " Og á hinn bóginn fagnaðar- og sigur-óp hinna, er sáu blasa við sér öll lilið himnaríkis, opin upp á gátt, og guð föðui sjálfan sitjandi fyrir miðjum dyrum í logagyltu hásæti. En fyrir utan „Perluportið“ stóð sjálfur frelsarinn með útbreiddan náðarfaðminn öllum þeim, er trúðu og hlotið höfðu fyrirgefo- ingu syndanna fyrir lambsins blessaða blóð. Hallelúja! — ög þessir trúðu! — Örvæntingin, fögnuðurinn og sálmasöngurinn runnu sanian í þungan, sterkan nið, er fylti allan salinn, eins og dimt og geigvænlegt flóð. Og upp úr dökku djúpinu stigu kvalaópin og hallelúja-hrópin, eins og oddhvassir drangar úr hafi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.