Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 35

Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 35
eimiieiðin DRAUMAR 235 farið frá Kaupmannahöfn þann dag, sem draummaðurinn til- nefndi, en hefðu þó ætlað það um tíma. Var því draumurinn því likastur, að honum hefði verið hvíslað að mér af einhverj- um, sem um það vissi. Annan draum um sama mál — og reyndar fleiri — dreymdi mig seinna sama sumar og meðan á samningunum um það stóð. Ég þóttist vera við messu á Nesi í Aðaldal og vita, að gestur myndi koma þangað eftir messuna með fréttir af lokum sam- bandsmálsins á alþingi. Að lokinni inessu sást til ríðandi manns, er kom með hraða úr suðvestri, og safnaðist messu- fólkið saman á hól nálægt kirkjustaðnum, til að talca við fréttinni, sem von var á. Gesturinn kom og sagði, að nú væri sambandsmálið afgreitt á þingi og hefði „munað“ tveim at- kvæðum. Þegar ég vaknaði réði ég drauminn svo, að málið myndi verða afgreitt með 2ja atkvæða meiri hluta. En eins og menn vita nú, „munaði“ tveim atkvæðum frá því, að allir yrðu með. — Um „hugskeyti" frá lifandi manni gat þarna ólíklega verið að ræða. En hugsanlegt er þó, að einhver eða einhverjir af þingmönnum hafi verið svo nærfærnir að giska á þetta og giska rétt, á þeim tíma, sem draumurinn varð. En það minnir mig þó að væri nokkru áður en sambandsnefndin komst að endanlegri niðurstöðu. Fyrstu draumar mínir, sem ég man, voru um móður mina. Hún lézt þegar ég var á 7. ári, og ég sá hana afmyndaða i dauðateygjum. Af því hefur það ef til vill stafað, að mig úreymdi hana nótt eftir nótt „afturgengna“ og var ákaflega hræddur við hana. En eftir nokkrar nætur skifti um þannig, að mér þótti hún koma til min úti við, og mundi ég þá ekki eftir því, sem undan var gengið og leið strax mjög vel. Hún tók í hönd mína og leiddi mig á viðavang, unz við komum að litlu húsi, sem mér þótti vera „laufskáli". Inn i þetta hús leiddi móðir mín mig. Það var aðeins eitt herbergi og í þvi eitt uppbúið rúm með drifhvitum sængurklæðum. Móðir mín iagði mig í rúmið og lagðist síðan sjálf í það fyrir framan mig. Og þarna fékk ég fyrstu kynni meðvitundar minnar af þeirri „mystisku“ reynslu, sem nefnd er algleymisunaður. — Með þessum draumi lauk öllum æskudraumum mínum um móður mína. En tvisvar hefur mig dreymt hana, svo ég muni, á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Eimreiðin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.