Eimreiðin - 01.07.1940, Blaðsíða 63
eimbeiðin WINSTON CHURCHILL 263
sjálfheldu hann
væri kominn,
bæði í orði og á
borði.með því að
bregðast flokki
sínum og ganga
í flokk andstæð-
inganna. Flug-
riti þessu var
dreift út á með-
al kjósendanna
°g hampað mjög
a kosningafund-
Um. En með
mælsku sinni og
eldmóði tókst
Churchill aðgera
að engu áhrif
Þess. Á einum
iundinum heimtuðu kjósendurnir, að hann svaraði ásökunum
beim, sem á hann voru hornar í ritinu og fengu honum ein-
iuk af því. „Svaraðu! svaraðu!" var hrópað um allan sal-
inn.
Winston svaraði engu öðru en þvi, að meðan hann hefði
■verið íhaldsmaður, hefði hann sagt ótal margar vitleysur. „Nú
hef ég gengið úr flokknum, af þvi mig langar ekki til að halda
ufram að segja tómar vitleysur.“ Svo reif hann flugritið i tætl-
Ur og fleygði tætlunum frá sér með fyrirlitningu. Þar með var
það mál úr sögunni. Winston var kosinn með 1241 atkvæða
uieiri hluta.
Churchill var 34 ára að aldri þegar hann varð forseti við-
skiftamálanefndar (Board of Trade) í ráðuneyti Herberts
Asquith. Hann hafði þá setið sjö ár á þingi og i frjálslynda
Hokknum rúm fjögur ár. Hann var alment talinn einhver fær-
asti ræðumaður frjálslynda flokksins, bæði á þingi og iltan
þings. Um þessar mundir kvongaðist hann ungfrú Clementinu
Hozier, og hafa þau eignast einn son, Randolph, sem nú er í
hernum, og tvær dætur, Söru og Díönu.