Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 83

Eimreiðin - 01.07.1940, Síða 83
eimreiðin ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 283 um hundrað hefur persóna nr. 2 getað sagt bæði persónu nr. 1 og mér sjálfum nákvæmlega hið rétta um, hvað persóna nr. 1 var raunverulega að hugsa um. Af öllu þessu dró ég eftir- farandi ályktanir: 1. Ákveðin „samlaga gagn- verkan“ er á milli hugsunar- starfsemi og öndunarstarfsemi nianna. 2. Með sálritanum er hægt að rannsaka hinn fasta skyldleika niilli ýmiskonar sálarástands nianna annarsvegar og öndun- arstarfsemi þeirra hinsvegar, heinlínis með það fyrir aug- um að bæta sálarástandið. Með bví að breyta önduninni í rétt horf er beinlínis hægt að lækna sýkta hugsunarstarf- semi, þ. e. breyta henni í heil- hrigða hugsun (sbr. t. d. hina afargrunnu öndun sumra geð- sjúklinga, þ. e. sjúklinga með dementia praecox). 3. Þar sem haígt er að sýna nieð línuritun sjálfa hugsun- arstarfsemina, er auðvelt að n°ta andlegan hvatleik og styrk manna, viðhragðshraða þeirra í hugsun, til þess að flokka sálarástand bæði heil- hrigðra og sjúkra. Ennfremur ú að vera tiltölulega auðvelt að ákveða með stærðfræðilegri nákvæmni hugarorku manna og árangur hennar á öllum sviðum skynheimsins, en þetta getur meðal annars orðið til leiðbeiningar fyrir foreldra, er þau velja börnum sinum ævi- starf. 4. Greinilega er hægt að mæla glæpsamlegar hneigðir manna, skapbresti og sálgalla, sjálfsmorðstilhneigingar o. s. frv. En alt þetta getur orðið að miklu gagni einstaldingun- um og þjóðfélaginu í heild. Það er hægt að sanna vis- indalega, að tvær verur, sem senda hvorri annari hugsanir, séu i sérstöku sálrænu sam- ræmi hvor við aðra Einnig er hægt að sýna þetta, ekki að- eins á dáleiddu fólki, heldur og vakandi, með línuritun á pappír, með sálrita mínum. Hugsunin er þá borin, ef svo má segja, af segulstraumi einnar persónu til annarar, undir stjórn viljans, í gegnum Ijósvakann, og skynjuð eða skilin á sama hátt og vér skynjum t. d. sendibréf, enda eru þau í rauninni eldd annað en nokkurskonar sýnileg tákn ýmiskonar skynhrifa. Skila- boð má þannig senda með „hugsanaöldum“, og þau skila- hoð getur annar hugur lesið eins auðveldlega og skrifað hréf frá nánum vini. Alveg eins og vitið stjórnar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.