Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 24

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 24
EIMREIÐIN Hljómar þess liðna. Smásaga. Stundum kemur það að manni, að gamlar minningar streynu fram, eins og lind úr skauti jarðar, og vökvi hugann græðandi dögg. Tilefni þessara geðbrigða er ekki alltaf mikið. Ef til vill aðeins eitthvað, sem þú sérð eða heyrir aftur eftir langan tinia, —- gamlar stöðvar, hálfgleymt ljóð, smálag numið í bernsku, eða þá blærinn, sem þýtur með annarlegum nið eftir skógi vaxinni fjallshlíðinni, sem þú hafðir ekki séð síðan þú varst smali heima í átthögunum. Dularfullt og seiðandi kemur það, þetta öldublik á yfirborð sálarinnar, neðan úr fylgsnum hug- ans. Svo var það þetta stjörnubjarta vetrarkvöld með jólahelgi og jólafrið yfir fannhvitum fjöllum og rafljósaskreyttri borg- En hvers vegna var þessi aldurhnigni maður með gráhærðu lokkana yfir háu, hvelfdu enninu og djúpu drættina um munninn, að rifja upp löngu liðna atburði þetta kvöld Kjartan Víðarr var ekki að jafnaði maður, sem sökkti sér niður í draumóra og hugarvil. En í kvöld var öðru máli uð gegna. Hann vissi reyndar hvert var tilefnið. Það kom iuu um opinn gluggann til hans brot úr lagi, sem snart hanu eins og töfrasproti. Þetta gamla harmsára lag hafði hann ekki heyrt leikið síðan hún lék það síðasta kvöldið, sem þau voru saman. Og hann, sem hélt, að allur munklökkvi væri fyrir löngu horfinn, varð allt í einu eins og bergnuminn. Tónlistiu er voðavald. Hún gerbreytir geðblænum svo að segja á svip' stundu. Og nú kom þetta lag, eins og seiður, úr fiðlu nýj® leigjandans í herberginu við hliðina á íbúð hans. Þessi ný1 leigjandi var víst útlendur fiðluleikari, nýkominn til bæjur' ins, líklega flóttamaður sunnan úr Mið-Evrópu, kannske alln leið austan af sléttum Ungverjalands, þar sem fiðluleikurinn er þjóðaríþrótt. * » Það eru nú liðin fjörutíu ár síðan þau hittust. Og þarna stendur húsið við lygnan fjörðinn og fjöllin umhverfis í græn-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.