Eimreiðin - 01.10.1941, Side 34
370
FJÁRÖFLUN OG FEGRUNARVÖRUR
EIMBElÐlN
sem fyrirtæki maddömu Rubinstein framleiðir. Af þeim selst
mest af svo kölluðum húðhreinsunarfarða, sem er að niestu
sami farðinn og hún byrjaði með í Melbourne, en nú selst
undir nafninu „Endurnæringarfarði“. Hörð samkeppni er niiH1
þeirra Elisabetar Arden og Helenu Rubinstein, og er það aðal-
ástæðan til þess, hversu margar tegundir maddama Rubinsteiu
framleiðir. En stundum láta búðarstúlkur hennar í veðri vaka
við viðskiptavinina, að bezt sé að kaupa allar 629 tegundirnai
til þess að vera alveg öruggur um fegurðina. En sennilega gera
þær það þó því aðeins, að viðskiptavinurinn sé vel fjáð hefðai'-
frú, sem ekki horfir í aurana.
Snyrtisalir Elisabetar Arden á Fifth Avenue í New Yoi'lv
standa í engu að baki sölum Iielenu Rubinstein, og vörui
Elísabetar njóta af einhverri ástæðu öllu meira álits, en Þa®
hefur aftur gert maddömu Rubinstein gramt i geði. Haft el
eftir búðarstúlkum, að viðslciptavinir kaupi fremur Arden-
vörur til gjafa, þó að þeir láti Rubinstein-vörur nægja handn
sjálfum sér. Út af þessu og þvíliku hefur staðið hörð sanJ'
keppni milli hinna tveggja stórfyrirtækja. Ef annað fær ein'
hverja nýja gróðavænlega hugmynd, er hitt víst með að taka
hana einnig upp, og stundum hafa fyrirtækin boðið í beztu
starfsmennina hvort frá öðru. Árið 1938 réði Arden til sín aðag
framkvæmdastjóra maddömu Rubinstein, fyrir 325 000 króna
árslaun, og tók um leið frá henni 11 aðra starfsmenn. MaddanU1
Rubinstein hugði á liefndir, og árið eftir hafði hún þá ánægJu
að geta auglýst, að T. J. Lewis, fyrrverandi framkvæmdastjó11
og eiginmaður Elisabetar Arden, væri orðinn framkvænida'
stjóri sinn.
Einhver siðasta nýjung maddömu Rubinstein eru Hinina'
ilmvörurnar, sem hún nefnir svo. Hún var fimmtán mánuð1
að undirbúa þessar vörur, og af 800 ilmvötnum þurfti hún a®
þefa og prófa þau, áður en Himna-vörurnar voru í lagi- ^11
þær urðu líka vel heppnaðar, og undirbúnings-auglýsing111
eftir því. Hún var í því fólgin, að 500 rauðum og bláuni 1°^'
belgjum var varpað út af þaki eins af skýjakljúfunum í ^eV
York, og við hvern belg hékk karfa með Himna-vörum í> eI1
á voru letruð þessi orð: „Sending af himnum ofan handa þel
Þetta vakti ákafa athygli, og kvenfólkið flykktist í stórhópun1