Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 36

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 36
372 FJÁRÖFLUN OG FEGRUNARVÖRUR EIMnliIBI?1 salnum“, sem er gerður í líkingu við neðansjávar-kóralhöll, surrealistanum Dali. Maddaman er mjög gestrisin og gefu’ stundum gestum sínum smá-ilmvatnsglös, sem hún sjálf hefu' valið ilmvatnið i og metur mikils, þó að það hafi ekki selzt vel í búðunum. Hún lánar stundum söfn sín á sýningar, sei» haldnar eru í góðgerðaskyni, en irarast öll óþarfa-útgjöld. Hun kaupir sjálf í matinn á torginu í Greenwich og velur til þess síðari hluta laugardags, því þá er auðveldast að fá afsláft hjá matvælasölunum, og hún eyðir engu að óþörfu, enda uh11 upp í fátækt og kann því vel að meta hagsýni alla og sparseuu- Sem stendur er maddaman að koma á rnarkaðinn tveuu nýjum og dýrum farðategundum, og er önnur fyrir konur oo hin fyrir karlmenn. Ef henni tekst að koma karlmönnunum upP á að nota þessa nýju vöru, má búast við að hún fái af þeu11 góðar tekjur. Það er talið, að í Bandaríkjunum eyði hver kona að meðaltali 65 kr. á ári í snyrtivörur, og fer sú upphæð árlega vaxandi. Maddaman hefur gefið búðarstúlkum sínum þessa reglu, sem hún ætlast til, að þær fylgi: „Þið eigið að fara beint ofan í vasa viðskiptavinanna og n á í þ e i r r a s í ð a s ta eyri“. Vöxtur og viðgangur fyrirtækis hennar sýnir ljóslega> að reglu þessari hefur verið fylgt af dugnaði og festu. Tízkan. Brosleg finnst mér sjón að sjá, silkihrundir ganga spannarháum hælum á, með hvítmáiaða vanga. Hárið stýft við hnakkagróf höfuðsvipnum stjórnar. Til að standast tízkupróf telpan lokkum fórnar. Þórður Einarsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.