Eimreiðin - 01.10.1941, Side 52
388
UM UPPRUNA ÁSAHEITA
eimreiðin
þess góða, sem vér eigum sérstaklega geymdan í Völuspá og
Baldurshugmyndinni. Því þótt höfundur Völuspár hafi ekk'
fengið að erfðum frá feðrunum vonina um frelsara (sosiosch).
heldur sé hugmynd hans um „hinn ríka“ fædd í hans eigi*1
brjósti (sbr. Sigurður Nordal: Völuspá, bls. 142), þá er þa®
þó sama vonin, sem beztu menn allra tíma og allra þj°®‘l
hafa alið í br jósti frá ómunatíð og árdegi lífsins, en sem vcl
kristnir menn trúum, að sé veitt í Jesú Kristi.
Þessi frelsara-von var að vísu óskýr hjá írönum (Aríum ’
hinum fornu, en það var hún líka hjá ísraelsmönnum, en hjJ
þeim skýrðist hún æ betur og betur fyrir áhrif spámannanna,
svo um 700 fyrir Ivr. f. var hún að verða nokkurnveginn
mótuð og ákveðin, en áður en fjöldinn hafði tileinkað sér hana,
voru „ættkvíslirnar tíu“ fluttar í útlegð, svo þær gátu ekki
skýrt betur hina fornu von Aría. Þegar svo síðustu þjó®'
flutningarnir austan að til Evrópu, um 300 eftir Kr. f„ áÞu
sér stað, frá Litlu-Asiu til Dakíu, var þessari von fullna’Sf-
Kristur kominn í heiminn, og mjög líklegt, að margir í Þelin
hópi hafi hallazt að kristinni trú, því eftir þann tíma fer kristn-
in vaxandi með Vestgotum, og á 4. öld eftir Kr. f. er búið að
þýða Nýja-testamentið á þeirra mál.
Frá Assýríu komu Skýþar til Evrópu, svo búast mætti vl®_’
að goðatrú þeirra ætti þar fremur uppruna sinn en í hinn*
fornu arísku trú, en mér virðist trú Assýríumanna á þellTl
timum hafa staðið á lægra stigi en trú Skýþa (síðar Gota) °v
muni því í höfuðatriðum ættuð annars staðar frá. Allt að einu
finnast ýmsar leifar af trúarhugmyndum Assýríumanna 1
gotnesku trúarbrögðunum. Þeir voru stjörnudýrkendur, og fIfl
þeim er án efa sú hugmynd að nefna dagana eftir stjörnum
svo goðum, sem hjá þeim var eitt og það sama, því ísraelsinenn
höfðu engin daganöfn, heldur nefndu þá 1., 2., 3. o. s. frV’
dag viku, nema 7. daginn nefndu þeir sabbatsdag.
En það, sem þó sérstaklega minnir á trúarhugmyndir Assj’1'
iumanna í trú forfeðra vorra, er heimstréð, Yggdrasils-asku1'
inn, sem mjög var tignað á Norðurlöndum til forna, einkum
í Svíþjóð, því Assýriumenn tilbáðu eitthvert heilagt tré. Það
sést greinilega á myndristum þeirra, og sennilega er það aftu1
leifar einhverra fornra trúarbragða austur þar. Því frásaga11