Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 62

Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 62
398 LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA eimbbiðiií og hrökk út í sjó. Síðan fló krummi burtu aftur. Eflaust hefui hann vitað, að þar var hætta á ferð, sem ég var, og varaði við henni. í þetta sinn tók krummi upp háttu veiðibjöllunnar, en hún var okkar mesti meinvættur með því að fæla seli ofan af skerjum og söndum, er þeir voru í hættu staddir. Gerðu þær oft versta óleik með þessu. Að þessu sinni boðaði hrafn hættu, en ég veit einnig dsenu þess, að hrafnar boði sorg. Það var veturinn 1883, á vertíð, að hrafn sat mjög leng1 dags austur á túngarði, mjög lúpulegur og lét annan væng' inn lafa niður með garðinum, líkt eins og vængurinn værl brotinn. Gott veður var og sólskin. Fá orð hafði móðir m111 um þetta, ef ég man rétt, en oft leit hún austur á garð til krumma, og það einnig svo seint, að hún sá hann sitja kyrran fram í myrkur. Ég sá henni nokkuð brugðið, en spurði einskis. enda ungur og elcki með alvarlegar hugsanir. En svo inikið var víst, að veðurblíðan fór af, og ofsaveður skall á. í ÞV1 veðri urðu úti tvær konur okkur nákomnar og einnig Ólafur frá Dísarstöðum með skipshöfn allri, þá frá Þorlákshöfn (22. marz 1883). Ekki fannst mér móður minni koma á óvart hið hörmulega slys, er konurnar urðu úti, en fátt mun hun hafa tekið sér svo nærri sem það. Svo var það veturinn 1887 skönnnu fyrir slysið 24. febrúar þann vetur, er faðir minn og bróðir fórust í lendingu í P°T' lákshöfn, að tveir hrafnar sátu á líkum stað á sama garði’ hengdu niður annan vænginn og görguðu stundum saman mjön einkennilega og dapurlega og höguðu sér allólíkt því, sem hrafnar eru vanir að gera. Vist var, að þeir sátu fram 1 myrkur og görguðu öðru hvoru á hinn sama einkennileg3 hátt. Ég man, að þetta hafði undarlega leiðinleg áhrif 3 mig, og móðir mín tók ekki síður eftir háttum þessara fugl3- Yfirleitt var það algengt, að menn tækju allmikið mark 3 háttum hrafna og þótti af því, hvernig þeir höguðu sér, nieg3 ýmislegt ráða. Þórshaninn, hinn undrafallegi miðsumarsfugl, sem kemur hingað aðeins til að verpa og er svo horfinn áður en varir, á einnig skilið að kallast hygginn. Spói er að vísu klókur, heiðlóa hyggin og jaðrakan jafnslungið að láta eleki vita
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.