Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 63

Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 63
EisIREIÐIN LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA 39!> 11111 eggin sín, en þórshaninn er þeim öllum snjallari í okmdum. Hann verpir á þröngum stöðum, á vatnafitjum, eioabörðum nálægt vötnum, á sjávarbökkum og oft í götu- lllnum við alfaravegi, og er þá vanur að liggja kyrr, ^>ersu mikil umferð sem er, og unga þannig út í næði. Fljúgi ann af eggjum, fer hann beint upp í loftið, bregður máske a leik og flýgur svo í sama hasti eitthvað langt burt og sezt a vatn eða sjó. Fari maður svo á eftir honum, situr hann °ítast uppi á þurru, er að er komið, og er að kroppa sig, læzt ®kki teka eftir neinu, og má ganga mjög nærri honum án þess ann styggist. Kvenfuglinn hagar sér likt og karlfuglinn. Það j ' ur merki þerritiðar, ef þórshanar og óðinshanar verpa kt, sem kallað er. Þeir verpa t. d. stundum niðri i vatnsfar- 'egum, er lágt er i, og er margreynt, að ekki rignir svo mikið ntungunartímann (3 vikur), að það komi að sök, þó að lega eioranna sé þannig, að ekki þurfi nema eins dags regn til ess aÖ flæði yfir það. Verpi þeir aftur á móti hátt i heiða- toum, þó að vatnslitið sé og þurrkar hafi gengið, þá mun 'aila bregðast, að rosi og óþerritíð komi, er að túnaslætti 'ður. Og oft hefur vaxið svo í vötnum, að flætt hefur upp að feiðrum þeirra, en ekki lengra. t' lestir munu kannast við fuglsnafnið keldusvín, en keldu- s'ni er fugl á stærð við mýrispýtu. Aðeins bláleit slikja á '*ngjum er gleggsta einkennið á keldusvíni, og egg þess eru n>ei þvj hnöttótt, ljósgul með dekkri dropum, þéttum og smá- U111 • Dropar þessir hverfa alveg, er ungað verður eggið. Það er lnJög sjaldgæft, að keldusvín sjáist. En ef það sést, missa menn latt sjónar á því. Það hverfur i flýti og sést ekki aftur, hvernig Sein leitað er. En til þess heyrist þó, að það er einhvers staðar nand: Það felur sig í mýrarfenjum og keldudrögum svo vel, að illmögulegt er að finna það. ^tál fuglanna eða hljóð eru harla breytileg, eins og þeir nuuiu fljótt ganga úr skugga um, sem gefa þessu efni gætur uni lengri tíma. Mál óðinshana er dibb-dibb: stutt hljóð hvert a eítir öðru, stundum eitt einstakt, en oft mörg í röð og þétt, 61 lleIr fljúga upp. Hljóð þórshana er aftur á móti ekki hægt að tákna með stöfum. Það er einna líkast þvi sem slegið sé niíð litlum hamri á smámálmplötu, er liggur á steðja, minnir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.