Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 65

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 65
eIMReiðin LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA 401 H\ergi sést betur, hve lyndiseinkunnir fuglanna eru marg- Alslegar, en á vörninni, sem þeir beita, er i nauðir rekur og l1;í einkum, þegar þeir eru að verja eggin. Kjóar, skúmar og kríur verjast með hörku. Andalíyn og ^msa flýja og láta sem minnst á sér bæra. Stelkurinn dengir og Rir á sér kvörtunar merki og kviða. Heiðlóa og sandlóa beita ^’ni og eru þá sízt styggar. Fljúgi þær af unguðu eða séu að 'eija unga, barma þær sér mjög. Og þá verður sandlóan svo aum, að hún veltist um, grúfir sig niður með útbreidda, titrandi 'U'ngi — Qg ;)grætur“ við fætur manna. Undir eins og Jnaður fjarlægist ungana, lifnar þó yfir henni, og fylgir hún nianni þá glaðsyngjandi á leið. Margt fleira mætti til tína um háttu fuglanna og lyndis- eiukunnir þeirra, þó að hér verði látið staðar numið. Svissneska lýðveldið og' líknarstarfsemin. C*na 1 Evrópu, sem er algerlega óháð enn og ekki . llr gengið neinum ófriðaraðila á vald, er Svissland. Svisslend- 1 Ij rr o j seSja, bæði i gamni og alvöru, að þeir verði að fá að vera ausir, svo að ófriðarþjóðirnar eigi einhversstaðar hæli, þar Sv. vmna megi i friði fyrir fanga þeirra, særða menn og sjúka. ^^'ssland er þá líka aðalaðsetur og miðstöð alþjóðastarfsemi Rauða °ssins og annarra líknarfélaga. Rauði krossinn hefur haft aðal- Selur sitt í borginni Genf í Svisslandi siðan árið 1863, og sendi- cnr frá höfuðstöðvum hans heimsækja fangabúðir og her- s 3nilasPitala i ófriðarlöndunum. í september 1941 höfðu 12 000 000 ,.. 1( lliréfa farið um hendur Rauða-krossmanna i Genf, úr flestum Um heims, til fanga og annarra í ófriðarlöndunum. Rauði kross- 11 hefur upp á viðtakendum bréfanna og kemur bréfunum oft- j* ^ skila. Á þvi eru oft æði-miklir erfiðleikar. T. d. eru 35 000 j ‘Ulskir fangar með nafninu Martin á spjaldskrá hjá Rauða kross- 11111 í Genf, þar af 5 000, sem heita Jean Martin. . 111 4 000 manns vinna á þeim aðalskrifstofum Rauða krossins þe '1SS’ Sem annast viðskipti herfanga eingöngu, en aðeins 600 n ^ra eru launaðir. Hitt eru allt ólaunaðir sjálfboðaliðar, þar á at fjöldi kristniboða, bæði úr flokki mótmælenda og kaþólskra aillla, háskólaprófessorar o. s. frv. 26
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.