Eimreiðin - 01.10.1941, Page 65
eIMReiðin
LYNDISEINKUNNIR FUGLANNA
401
H\ergi sést betur, hve lyndiseinkunnir fuglanna eru marg-
Alslegar, en á vörninni, sem þeir beita, er i nauðir rekur og
l1;í einkum, þegar þeir eru að verja eggin.
Kjóar, skúmar og kríur verjast með hörku. Andalíyn og
^msa flýja og láta sem minnst á sér bæra. Stelkurinn dengir og
Rir á sér kvörtunar merki og kviða. Heiðlóa og sandlóa beita
^’ni og eru þá sízt styggar. Fljúgi þær af unguðu eða séu að
'eija unga, barma þær sér mjög. Og þá verður sandlóan svo
aum, að hún veltist um, grúfir sig niður með útbreidda, titrandi
'U'ngi — Qg ;)grætur“ við fætur manna. Undir eins og
Jnaður fjarlægist ungana, lifnar þó yfir henni, og fylgir hún
nianni þá glaðsyngjandi á leið.
Margt fleira mætti til tína um háttu fuglanna og lyndis-
eiukunnir þeirra, þó að hér verði látið staðar numið.
Svissneska lýðveldið og' líknarstarfsemin.
C*na 1 Evrópu, sem er algerlega óháð enn og ekki
. llr gengið neinum ófriðaraðila á vald, er Svissland. Svisslend-
1 Ij rr o
j seSja, bæði i gamni og alvöru, að þeir verði að fá að vera
ausir, svo að ófriðarþjóðirnar eigi einhversstaðar hæli, þar
Sv. vmna megi i friði fyrir fanga þeirra, særða menn og sjúka.
^^'ssland er þá líka aðalaðsetur og miðstöð alþjóðastarfsemi Rauða
°ssins og annarra líknarfélaga. Rauði krossinn hefur haft aðal-
Selur sitt í borginni Genf í Svisslandi siðan árið 1863, og sendi-
cnr frá höfuðstöðvum hans heimsækja fangabúðir og her-
s 3nilasPitala i ófriðarlöndunum. í september 1941 höfðu 12 000 000
,.. 1( lliréfa farið um hendur Rauða-krossmanna i Genf, úr flestum
Um heims, til fanga og annarra í ófriðarlöndunum. Rauði kross-
11 hefur upp á viðtakendum bréfanna og kemur bréfunum oft-
j* ^ skila. Á þvi eru oft æði-miklir erfiðleikar. T. d. eru 35 000
j ‘Ulskir fangar með nafninu Martin á spjaldskrá hjá Rauða kross-
11111 í Genf, þar af 5 000, sem heita Jean Martin.
. 111 4 000 manns vinna á þeim aðalskrifstofum Rauða krossins
þe '1SS’ Sem annast viðskipti herfanga eingöngu, en aðeins 600
n ^ra eru launaðir. Hitt eru allt ólaunaðir sjálfboðaliðar, þar á
at fjöldi kristniboða, bæði úr flokki mótmælenda og kaþólskra
aillla, háskólaprófessorar o. s. frv.
26