Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 70

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 70
406 JARÐSTJÓRNFRÆÐISTÖÐIN í MUNCHEN EIMREIÐIN vel væri á haldið. Þeir kynntust mjög náið, og Hitler varð brátt eins konar lærisveinn þessa vísindalega þjálfaða hern- aðarsérfræðings, og trn Iiitlers á hann hefur stöðugt styi'kzt við hverja nýja í'áðleggingu, sem i'eynzt hefur áreiðanleg og komið að tilætluðum notum. En slíkar ráðleggingar Haus- hofers eru nú orðnar margar. Þegar verið var að undiibúa inni'ásina í Tékkóslóvakíu árið 1938, var herstjórnin þýzka hi'ædd um, að Frakkar myndu aldrei þola slika innrás og koma Tékkóslóvakíu til hjálpai'. Haushofer sagði, að ekkert væri að óttast frá Frökkum, þeir hvorki gætu né vildu koma Tékkum til hjálpar. Reynslan sýndi, að Haushofer hafði rétt fyrir sér. Haushofer sagði fyrir> að það myndi taka 18 daga að sigra Pólland. Von Bi'auchitsch hershöfðingi varaði við hættum, sem þýzka hernum gæti stafað af rigningum og vatnavöxtum í Póllandi. Haushofer sagði mjög litlar líkur til slíks. Svo varð og, að ekki rigndi í Póllandi meðan Þjóðverjar voru að taka landið. Þýzka herstjórnin vai' í vafa um, að árásin á Noreg myndi takast. En Haushofei' sagði, að hún myndi ganga að óskum. Von Brauchitsch hers- höfðingi vildi undir eins ráðast inn í Frakkland, er stríðið hófst. Haushofer ráðlagði Hitler að bíða, unz þófið og þýzki áróðurinn með Frökkum hefði grafið nægilega um sig. Hei'- ferðirnar í Afríku og á Balkanskaga hófust ekki fyrr en Haus- hofer sagði til, og loks er það hátíðlegt fyrirheit dr. Haus- hofers til Hitlers, að því er Frederic Sondern skýrir frá, uð Þýzkaland nái yfirráðum á Kyrrahafi til þess að geta orðið alls ráðandi i Evrópu og fullkomið heimsveldi. Það var dr. Haushofer, sem kenndi Hitler að hugsa stói'- veldisdrauma þá, sem ráðið hafa í utanríkismálum Þýzkalands undanfarið, og las honum fyrir XVI. kapítulann í bók hans Mein Kampf, þar sem lögð eru drögin að stjórnarstefnu Hitlei's í utanríkismálum. Það var því ekki nema eðlilegt, að Hitle1 tæki dr. Haushofer undir eins í þjónustu sína árið 1933, er Hitler komst til valda, enda stóð ekki á því. Dr. Haushofe1- fékk algert sjálfræði um alla tilhögun starfsemi sinnar næstum ótakmörkuð fjárráð. Hann átti að sjá um, að hin full' komnasta þekking væri jafnan við hendina um styrk og veik- leika allra andstæðinga og gera nákvæmar áætlanir um frani-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.