Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 72
08
JARÐSTJÓRNFRÆÐISTÖÐIN í MUNCHEN
BIMHEIÐIN
Japönum frjálsar hendur á Kyrrahafinu. í tímariti stofnunar-
innar hafa birzt ítarlegar greinir um hlunnindi þau, serl
Rússar gætu öðlazt í Alaska og Japanir -víðs vegar í Ameríku
og í nýlendum Breta i Kyrrahafi, ef þau sameinuðust Pýzka-
landi gegn Bandaríkjunum. Latnesku rikin í Suður-Anieríka
eru talin einhverjir ákjósanlegustu blettirnir á jarðkringhn1111
fyrir áróður Þjóðverja. Svo að segja hver einasti stjórnmála-
maður, herfræðingur og kaupsýslumaður þessara ríkja el
skráður hjá jarðstjórnfræðistöðinni og þar með allt hugsan'
legt honum viðkomandi, venjur hans, sérkenni og syndir. í sanl'
ræmi við þetta upplýsingakerfi sendir svo utanrikismálaþj°n'
ustan þýzka vopn og þjálfara til þýzkra undirróðursmanna 1
Brazilíu og Argentínu. Haushofer hefur lagt fyrir félög nazista
að reisa „hressingarskála“ á hernaðarlega mikilvægum stöð-
um umhverfis Buenos Aires. UA-1 deild gestapo-manna lætur
með aðstoð sérfræðinga frá herstjórnarráði Þýzkalands koma
upp varðstöðvum (Stiitzpunkte), þar sem vopnum, spreng1'
efnum, loftskeytatækjum o. s. frv. er komið fyrir nálægt fluS'
völlum, orkuverum, járnbrautum og slíkum stöðuin. Margar
svona varðstöðvar fundust í Uruguay árið sem leið, er upP
komst um samsæri nazista þar i landi. Útbreiðslumálaráðu-
neyti dr. .Göbbels styður að árekstrum milli Suður-Ameriku-
ríkjanna og undirbýr þá. Venjulega er að minnsta kosti eitt
dagblað undir beinu eftirliti frá Berlín. Mikið af áróðri berst
einnig frá þýzkum og itölskum stuttbylgjustöðvum. Árum
saman hefur Ibero-ameríska stofnunin í Suður-Ameríku,
sem er eins konar útibú frá stofnuninni i Miinchen, haldið
uppi áróðri meðal háttsettra stjórnarmeðlima, áhrifamikiHa
iðjuhölda og auðugra landeigenda, boðið þeim í ferðalög til
Þýzkalands, með veizlum og skálaræðum, og hafa niarg11*
heillast af og þótt mikið til koma. Fyrir fáum áruin vaI
flugmálaráðherrum Brazilíu, Argentínu og Chile hoðið að skoða
þýzkar flugvélaverksmiðjur, leystir út með gjöfum og boðið
að senda syni sina til Þýzkalands til að læra flug. Þessu vaI
þakksamlega tekið, en laun dr. Haushofers voru þau, a®
þýzku flugfélögin í Brazilíu og Argentínu fengu sérréttindi
og vernd gegn tilraunum Bandarikjamanna til að draga i'1
starfsemi þeirra. Senor Serrondo, einn áhrifamesti öldunga-