Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 77

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 77
EiMHEIÐIN NÁTTFARI OG AMBÁTTIN 413 ^ni 0g þeim í Náttfaravík, ýfingar, áverkar og vígaferli. Nátt- ri er aftur konungur í ríki sinum og ambáttin drottning. ^ vorin, þegar sólin skín, sitja dimmhærð börn í hlaðbrekk- Unni * Náttfaravík og brosa við lifinu. Það er æskan, sem á . erta landið og skila siðan sinum arfi, fyrsta bernska á jslenzkri jörð. Það er íramtiðin, sem flytja skal íslenzkt draum- >ndi yfir j norrænt kyn. Það er komandi tíð, sem á eftir að I a sínu pundi og bera frækorn keltneskunnar frá manni til jaanns og kynslóð til kynslóðar, frá landnámsöld yfir i þá nttugustu og áfram. Það er fyrsti vísir að alþýðu íslands. Það er satt. Heimildirnar steinþegja um þetta flest. Ég hef lvtega verið að lesa á milli linanna. En þetta er þó staðfest p kókfellinu: Náttfari er búsettur í landinu áður en Hrafna- ot'i fellir búfé sitt við Breiðafjörðinn á sinu fyrsta búskapar- nri °g hrökklast síðan af landi burt. Hann hefur dvalið þar íe'f111 Saman’ sennilega í Reykjadal, áður en Ingólfur og Hjör- 111 Éoma. Hann hefur því fyrstur allra manna tekið sér aranlega bólfestu hér á landi. Hann er fyrsti íslendingur, Haf S°^Ur Þekkja. Vafalaust hvila bein hans i hérlendri mold. lrskir munkar dvalið hér á undan honum og samtímis uum megin á landinu, þá voru þeir aðeins gestir, sem engar Jar skildu eftir sig i sál þjóðarinnar og blóði. Það er að ESU etítit skjalfest að það hafi ambáttin gert og Náttfari. II allar iikur styðja það. Jalisagt hefur hann engin frumkvæði átt að útför hingað er 1 aúaleit. Slík stórræði eru ólík hans skaplyndi. En hann g. niei'kilegur maður samt. Nægjusemi, þrautseigja og stilling '-enna hann. Á þeim eiginleikum lifir hann og varðveitir Od Sltt; °§ siana. Á sömu eiginleikum hefur stétt hans tengst lifað, þegar harðast svarf að. rná segja með sanni, að atvik meira en ásetningur hafi sHakað SUkt nonum fremstum í röð allra íslenzkra landnámsmanna. alla ^ Sania ma °§ seSÍa með miklum sanni um flesta eða , a hina. En hvað sem þvi líður, þá skipar Náttfari sitt rúm c di þeirrar fylkingar og verður aldrei þaðan hrakinn, ynisum sjáist máske yfir hann þar eftirleiðis eins og ei af þvi hann er maður, sem ekki gnæfir upp úr s °S fjall úr hafinu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.