Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 80

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 80
MINNISLEYSI EIMREIÐIíf -111) dót. Heyrðu, leitaðu í þessum reikningum, það getur verið, að hann hafi slæðst með þeim, ég ætla að leita í þessari skúffu- Hver skúffan af annarri var dregin fram og tæmd, en ekki fannst miðinn. — Nei, miðinn er ekki hér, tautaði Kjartan og gafst upp 1 leitinni. — Heyrðu, góði, kannske er hann einhvers staðar í fötuiu þínum, sagði Guðrún. — Ég er búinn að leita í öllum vösum, sagði hann von- leysislega. — Já — í þessum fötum, en ekki öðrum. — Það segirðu satt, sagði hann, og ný von vaknaði í brjósti hans. — Allur ytri fatnaður Kjartans var tekinn lit úr klæða' skápnum, en miðinn kom ekki í ljós. Á meðan Guðrún hengdi fötin aftur inn, sat Kjartan með hönd undir kinn, hnyklaðai brýnnar og reyndi að draga fram í huga sér eitthvert atvik, sem gæti leitt hann að réttu spori. Hann hugsaði og hugsaðn en ekkert dugði. — Þorvaldur bróðir þinn hefur ekki enn þá skilað þér poka- buxunum, sagði Guðrún, um leið og hún aflæsti skápnum- — Fékk hann pokabuxurnar? spurði Kjartan utan við sig- — Já, manstu ekki, að hann kom hingað á laugardagi°n og bað þig að lána sér þær; hann sagðist þurfa að brfigða sér austur í Flóa. Þú varst einmitt liti að stinga upp garðiuo og komst inn til að hafa buxnaskipti. Manstu þetta ekki? — Jú, heyrðu, Guðrún, nú hef ég það, sagði hann og spraÚ á fætur. — Miðinn hlýtur að vera í þeim. Nú man ég það allt- Ég var einmitt í þessu vesti. Ég tók miðann úr vasanum °» skoðaði hann. Ég man, að ég hugsaði eitthvað á þá leið, að e| ég græddi í happdrættinu, ætlaði ég að kaupa mér land upP1 í sveit og rækta þar eintómar rófur og kartöflur. Ég var a® ergja mig yfir því, hvað garðurinn okkar er lítill. Ég hlýt a^ hafa stungið miðanum í buxnavasann í hugsunarleysi, þarna kemur það. Ég hleyp strax til Þorvaldar. Blessuð ú ineðan- Og áður en Guðrún fengi tækifæri til að láta álit sitt í tjnS’ var hann þotinn af stað. Kjartani til mikils hugarléttis var Þorvaldur heima.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.