Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Side 82

Eimreiðin - 01.10.1941, Side 82
418 MINNISLEYSI EIMREIÐlt* — Haldið þér að hann komi ekki bráðum? spurði Kjartan. — Ég býst við, að það geti dregizt, að hann komi, því hann fór til Hafnarfjarðar, faðir hans liggur fyrir dauðanum. — Og þá kemur hann alls ekki á morgun, sagði Kjartan og fann, að brátt mundi hann ekki þola meir. — Það er óvíst, forstjórinn gaf honum frí um óákveðinn tima. — En væri ekki hægt að nálgast lykilinn að skúffunni- spurði hann. — Ég veit ekki, sagði stúlkan hikandi. í sama bili kom ungur piltur fram, og hún sneri sér að honum og spurði: — Heyrðu, veizt þú hvar í Hafnarfirði faðir hans Árna býr? — Nei, sagði pilturinn og hristi höfuðið. — Viltu fara og spyrja Sæmund eða Birgi, þeir vita þa® kannske. En pilturinn kom aftur og sagði, að þeir vissu ekkert u® þetta. — Þá get ég því miður ekki hjálpað yður, sagði stúlkan og brosti afsaltandi. — Vitið þér hvers son maðurinn er? spurði Kjartan. — Jónsson, sagði hún eftir litla umhugsun. — Árni Jónsson, já, þakka yður fyrir, sagði Kjartan °S • • leit á klukkuna, hún var farin að ganga tvö. — Má ég hringJa’ — Gerið svo vel. Hann hringdi á skrifstofuna og fékk frí það sem eftir var dagsins. Svo kvaddi hann stúlkuna, lét á sig hattinn og fór út- Hann ákvað að fara til Hafnarfjarðar. Einhver af læknunum þar hlaut að vita um mann, sem lá fyrir dauðanum. Þegar Kjartan var setztur upp i strætisvagninn, kom >'|n hann einhver sælukennd ró. Hann var orðinn þreyttur eftir öll hlaupin og naut þess nú að hvíla sig. Og á meðan bifre'ðlir rann eftir bugðóttum veginum, samdi Kjartan áætlanir fram- tíðarinnar. Því þótt hann hefði oft orðið að viðurkenna, bse®1 fyrir sjálfum sér og öðrum, að sig misminnti, var hann alve§ hárviss um, að í þetta sinn hafði hann rétt fyrir sér. í símaskránni fékk hann heimilisföng læknanna. Og v’ú menn, einn þeirra hafði sjúkling, sem var mjög veikur, ei^a við nánari athugun: tveir af sjúklingum hans voru svo veikU’
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.