Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 86

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 86
422 VORSINS BLÓM eimrkiðin' Vorsins blóm. Nú veit ég það, að vorið hefur strokið um vanga þína mjúkum ástarhöndum og vakið rósablæ um bjarta kinn. Hann vetur missti mjallafeldinn sinn, og máttug vorsól leysti jörð úr böndum og kom með nýjan eld í hjörtun inn. Og bráðum verður brum að stórum laufum, og blómin vakna út um græna haga við náttúrunnar skæra hulduhljóm. ... Með rjóða kinn, á rauðum spariskóm þú reikar úti bjarta sólskinsdaga. Og þú ert sjálf sem ungt og indælt blóm. Kári Tryggvason. Krossfestingin. A aftökustaðnum var óróasamt, af ópum og háreysti nóff. En sakamanns andlit heilagt og hreint bar himneska miidi og ró, því sálin af kærleik og fegurð var full, og friður í hjartanu bjó. En svipuhögg dundu úr hermanna hóp og háðung og brígslyrði með. Svo flettu þeir klæðum hinn fátæka mann og festu hann nakinn á tréð. — Að dauðasök fyndist hjá leiðtoga lýðs, jiað landstjórinn gat ekki séð. Þeir reistu á jörðu hinn rammgjörva kross, hið rómverska píningartól, sem breyttist í kraftsins og kærleikans tákn, því Kristur er mannanna sól, er flytur oss blessun og fögnuð í sál og færir oss gleðileg jól. — Hið rómverska stórveldi’, er reisti þann kross, í rústum nú burtnumið er, en sannleikans ríki hins saklausa manns með sigri um jörðina fer. Hann konungur rómverskra keisara var og kórónu himinsins bcr. Einar M. Jónsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.