Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 88

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 88
424 UM ÁÐUR ÓPRENTAÐ BRÉF OG IvVÆÐI EIMREIÐlff um og öðrum, ekki sízt vini hans Matthíasi Jochumssyni. Þess skal aðeins getið, að Sumarliði var með efnilegustu ungum mönnum á Vestfjörðum og Breiðafirði á sinni tíð, lék allt í höndum hans: sjómennska, búskapur, bóknám, lista- smíði á gull og silfur, héraðsstjórn og þjóðmál. Þótt hann mætti heita alveg sjálfmenntaður, þá nam hann gull-, silfur- og úrsmíði bæði innan lands og utan (í Kaupmannahöfn)- Hann var mikill stuðningsmaður Jóns Sigurðssonar. En það sem merkast er af honum að segja í sambandi við bréf Matthíasar, er það, að hann lagði fram fyrstu 50 spesíurnar frá sjálfum sér til þess að koma Matthíasi á skóla. Fékk hann féð í hendur Brynjólfi Benediktssyni kaupmanni í Flatey, sem hann vann til þess að bindast fyrir skólastyrk til Matthíasar. Um tillag Sumarliða vissi enginn, og ekki Matthías sjálfur, þótt þeir Sumarliði væru góðvinir og stallbræður, þar til hann gat þess sjálfur í ævisöguágripi sínu. Er ekki ólíklegt, að hon- um hafi þótt því fé bezt varið, þess er hann hafi af höndum greitt um sína daga, og' mátti hann vel líta svo á. Það er næstum víst, að þessi tvö bréf þeirra feðga, Jochunm og Matthíasar, eru fyrstu bréfin sem þeir skrifa Sumarliða vestur um hafið. Jochum segist ekki hafa haft „adressi“ hans áður, en Matthías ráðgerir að skrifa honum nú héðan af a- m. k. einu sinni á ári. Þó ekki hafi orðið af því í bókstaflegr1 merkingu, er sennilegt, að alhnörg bréf frá Matthíasi til Sumarliða séu ókomin í leitirnar eða kannske týnd ineð öllu- Víst er það, að þegar séra Runólfur Marteinsson skrifaði dánarminning Súmarliða (d. 29. marz 1926) í Lögberg, l):l getur hann þess, að síðasta bréf Matthíasar hafi verið dagsett á Akureyri 1. sept. 1909 og tilfærir úr því þessar línur: „ErU nú um 60 ár síðan æskuvinátta okkar stóð með mestum blóma, og betri eða jafngóðan og ósérplæginn vin eignaðist ég aldrei né þekkti en þig á yngri árum.“ Undirskrift: „Matthías fra Skógum.“ Um Sumarliða Sumarliðason, fólk hans og afkoinendur, verður að vísa til þessara greina: „Ferðasaga“ eftir Friðrik J. Bergmann, Almanak Ó. Thor- geirssonar 1905, bls. 41—43. F. J. Bergmann var aldavinur Sumarliða.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.