Eimreiðin - 01.10.1941, Side 92
EIMREIÐIN
Ósýnileg áhrifaöfl.
Eftir dr. Alexander Cannon.
IX. KAPÍTULI
Draumar, uitundarklofning og vanlíðan.
Við höfðum verið að ræða um
drauma Nebúkaðnesars kon-
ungs í 1. til 6. kapítula Daní-
elsbókar, einkum þá tvo dular-
fullu drauma, sem Daníel
túlkar af svo mikilli ná-
kvæmni, en þeir reyndust hafa
mjög raunsæja merkingu og
komu báðir fram. Ég hafði
fengið óvænta heimsókn. Það
var Riddaraforinginn, og urð-
um við glaðir við að liitta hann
aftur. Ég hafði, er þetta gerð-
ist, fengið tækfæri til að
ganga úr skugga um sann-
gildi þeirra fjarhrifaskilaboða,
sem Riddaraforinginn hafði
áður flutt mér, að ég hefði
verið gerður að Riddarafor-
ingja í reglu Austurlanda,
því nú hafði ég fengið skír-
teini reglunnar, skjaldarmerki
hennar, starfseinkenni og
vopn. Nú sátum við og rædd-
um um alla heima og geima,
og ekki leið á löngu, unz við-
ræðurnar beindust að gildi og
þýðingu drauma.
Draumar, sem varðveitast
inn í vökuvitundina.
Riddaraforinginn minnti a,
að Brierre de Boismont hefð*
fyrstur á það bent, að sumar
draumsýnir væru miklu frem-
ur veruleiki en draumur. rI a^'
mörkin milli ofsjóna, blekk-
inga og sannreynda eru °ft
ákaflega óskýr. Það er
kunnugt, að jafnvel hámennt-
að fólk lætur stjórnast ni
draumum sínurn. Ég hef þekkt
fólk, sem gat verið dapurt °o
kviðið allan daginn eftir a®
hafa nóttina áður dreymt ljót'
an draum. Fjarvitund manns-
ins er aldrei afkastameiri en 1
svefni. Áhrif hennar á sálnr'
lífið, undir þessum kringnm-
stæðum, geta verið mjög kun-
andi, eins og þegar inlk
dreymir um sjúkdóma slIi:l
og þjáningar svo að haft ííet
ur injög slæm áhrif á alln ^
an þess marga daga á eftu--
í svefni er eins og fjarvitunú
in hafi óskorað vald yfir