Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 95

Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 95
EiMREIÐIN ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL 431 Uln vanta annan fótinn og "Ui Því miklu betra með að alda jafnvæginu en áður, því að ganga við sama stafinn sem hann hafði jafnan venð vanur að nota. ^uliðshjálmurinn. fJjóðsagan um huliðshjálm- !nn hefur í sér sannleik fólg- jn,n’ hvf það er hægt með dá- eiðsiu að gera sýnilega hluti °sýnilega. Gott dæmi um þetta e| filraunin, sem ég gerði á að- °ðarmanni sínum, er ég U&ði honum, að hann gæti eins tölurnar hægra ^Uegin á blaðinu, þegar hann aknaði úr dáleiðslunni. Þetta eyndist svo, eins og ég hef a 111 skýrt frá. Hann sá að- Uls tölurnar hægra megin, u ekki vinstra megin á blað- Uu> þó að báðar blöstu jafnt Vlð honum. inur minn greip nú j sPurði, hvort hægt v£ ,ata mann verða ósæjan : Verfið, nema að hann aiUu' dáleiðslu, og ba? t>era slika tilraun, ef væri. 8 kallaði á vikapiltinn, og ai seni ég hafði aðeins einu e.nni háleitt hann áður, var ég tii ^ au§nahlik í vafa um hvort j^1;iUn min mundi heppnast. vissi af langri reynslu, að það að hika, er sama og tapa, svo ég hélt hiklaust áfram. Mér tókst líka fljótt að dásvæfa piltinn og sagði við hann: „Þú munt nú opna augun án þess að vakna, og þá muntu reka þig á, þér til mikillar undrunar, að ég er einn í herberginu, en hinir horfnir.“ Þegar pilturinn opn- aði augun, sá hann engan nema mig, þó að við værum fjórir inni: Riddaraforinginn, vinur minn meistarinn, aðstoðar- maður minn og ég. Pilturinn fór um allt herbergið, eins og ég sagði honum, en veik alltaf framhjá öllum nema mér, sem hann bæði heyrði og sá. Aldrei varð honum á að rekast á hina þrjá. Það er því Ijóst, að til þess hvorki að heyra þá, sjá eða finna, varð hann áður að hafa vitað af þeim. Reynsl- an er sú, að meðvitundin greinir í þessu ástandi aðeins það, sem fjarvitundin hefur lagt fyrir hana að greina. Dæmi um þetta má rekja í það óendanlega. Hvernig valda má vanlíðan og bata. Ég afhenti nú Riddarafor- ingjanum piltinn, í því ástandi, sem hann var kominn i og án þess að vekja hann. Gestur okkar blés honum nú því í
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Eimreiðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.