Eimreiðin


Eimreiðin - 01.10.1941, Page 98

Eimreiðin - 01.10.1941, Page 98
434 ÓSÝNILEG ÁHRIFAÖFL bimrbiðin hænsnum. Árið 1646 slcráði jesúítinn Kircher lýsingu sams konar tilraunar, sem hann framkvæmdi og nefndi experimentum mirabile Kir- cheri. Fyrsta tilraun Schwen- ters var hin nafntogaða hænsnasvæfing, sem var þann- ig framkvæmd, að Schwenter hélt með annarri hendi höfði fuglsins niður að jörðu, en dró með hinni feitt krítarstrik eftir jörðinni frá nefi fuglsins og svo sem þrjú fet í beina línu áfram. Hænan hreyfði sig eklci á meðan strikið var þarna. í hálfa klukkustund gerði hann fyrstu tilraunina, og hænan hreyfði sig ekki all- an tímann. Hún gat það ekki, og hélt Schwenter, að henni fyndist sem hún væri bundin við jörðina og reyndi því ekki að hreyfa sig. Árið 1872 endurtók Czermak þessa sömu tilraun á mörgum öðrum fuglategundum og ýms- um dýrum öðrum, kom þeim með öðrum orðum í ákveðið dáleiðsluástand. Árið 1880 fullkomnaði Prey- er tilraunir sínar og endur- bætti á ýmsan hátt, en þær hafði hann stundað í mörg ár. Hann prófaði tilraunir Czer- maks og sýndi auk þess fram á, að hægt er að koma dýrum í tvenns konar ástand. í fyrsta lagi er hægt að lama þau, svo að þau hreyfa sig ekki úr þeim stellingum, sem þau hafa verið sett í. Þetta ástand taldi Preyer orsakast af ótta. í öðru lag1 dáleiddi hann dýrin, svo að „þau litu út eins og ÞaU svæfu“. Síðar fengust þeir Danx- lewsky, Heubel, Moll, Richet og Rieger við sams konar til* raunir. Moll lagði sérstaka rækt við tilraunir á froskum. grísum og fljótakröbbum- Lömunartilraunir hans voru 1 mörgu líkar tilraunum Char- cots í París og fylgjenda hans- Richet sýndi fram á með tilraunum, að Drummond- leifturljós hefur nákvænilega söniu verkanir á hana eins og á móðursjúkan sjúkling. Eftir þessar athugasenidi1 fór vinur minn að gera ýmsa1 tilraunir á húsdýrunum, fólk' inu á bænum til mikilla1 furðu. Það hélt, að við værum ramgöldróttir, og kallaði okk' ur galdramennina að norðam en svipuð viðurnefni höfðu111 við fengið víðar í Austurlönd' um, þar sem við höfðum fer^ azt. Þar sem nú var tekið að rökkva, fórum við inn me bóndanum, þáðum hjá h011 um ágætan beina og gistum á bænum um nóttina.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.