Eimreiðin - 01.10.1941, Qupperneq 99
ElilREIDIN
" kessum bálki birtir EIMIŒIfílN meðal anniirs stullar og gagnorðar
nsagnir og brcf frá lesenclum siniun, um efni ]>au, er hún flytur, eða
nnað á dagskrá þióðarinnar.]
Bezta heimsóknin.
bréfi dags. 28. okt. þ. á.
Kimreiðaráskrifanda, sem á
e’nia vestur í Washingtonfylki
v‘ð Kyrrahaf:
■ ■ ■ »Æg fœ enga heimsókn
>0,tri en EimreiSina, og það er
.Uer hátíð í hvert sinn sem hún
hrUnar í garS. Ég hef fengiS
U,la me® sönm góSu skilunum
’f. áSur, þrátt fyrir styrjöld og
j. atl sEkan djöfulskap. Nú í dag
C h eS 3. heftiS á þessu ári. Ég
j. . ^ler sérstaklega þakklátur
Þyrir fein þína „Á Kaldadal“.
•\ ^ Illinnisi; Þar meSal annars
v ykkar heima til aS
^arSveita tunguna og þjóSerniS
leim umrótstímum, sem nú
]lv'^a itir- Þegar ég hugsa um
te a °kkur hér vestra hefur þó
j)á 1Zt ^ miSjii þjóSahafinu mikla,
y^, er eS ekki hræddur um, aS
lJr ,Ur heima verði skotaskuld
ef .'1 a® vera vel á verSi í þessu
sú" h 1Ieir.a að segia hygg eg’ aö
sem eiU1Sílhn tveggja stórvelda,
orðis lð nÚ hafið fengið’ geti
_ .. ykkur sú prófraun, sem
orSið bæði þjóSerninu og
tungunni til góSs, ef þiS stand-
ist hana af nægum manndómi.“
Krossgátan mikla.
.4ron áttavilti skrifar Eim-
reiðinni á þessa leið:
„Alþingi l/aS, sem nú nýveriS
var sent heim eftir árangurs-
laust 1/jark, hefur enn bætt á þá
HtilsvirSingu á löggjafarþingi
j)jóSarinnar, sem alltof almenn
er orSin í landinu. Þegar stjórn-
in sagSi af sér í þingbyrjun,
sögSu karlarnir hérna í sveit-
inni, aS svart væri þaS orSiS
sySra, ]jví nú fengist enginn
lengur til aS vera í ríkisstjóm-
inni. Slíkt lystarleysi hafSi
aldrei j/ekkzt áður á íslandi. En
svo jiegar sama stjórnin tók við
aftur aS öllu óbrejdtu, þá skelli-
hlógu karlarnir og sögðu, að
svona hefðu þeir aldrei haldið,
að stjórnin gæti verið grínagt-
ug: að segja af sér og segja þó
ekki af sér, sitja ekki áfrani og
sitja þó áfram, ábyrgjast ráð-
stafanir gegn dýrtíðinni og
ábyrgjast þó ekki neitt. Þetta
væri orðin enn flóknari gáta