Eimreiðin - 01.10.1941, Side 102
438
RITSJÁ
EIMREIOltf
hann út, að flugvélarnar voru þrjár,
sem lögðu af stað frá Orkneyjum
til Hornaf jarðar, en einni hlekktist
á i hafi, að Lowell H. Smith (ekki
Laweller Smith) stjórnaði annarri
þeirra, er til Reykjavikur kom, en
Erik H. Nelson hinni o. s. frv., o.
s. frv. Árbækur Reykjavíkur eru
þvi eins konar leiðarmerki, sem
kemur manni á réttan veg, ef að-
gæzla er viðhöfð. Og skemmtilega
og f jörlega er frá mörgu sagt, þó að
upptalniuga gæti eðlilega mest.
Rókin er prýdd allmörgum
myndum af Reykjavik á hinum
ýmsu þroskaskeiðum i sögu henn-
ar, og allur er frágangur bókarinn-
ar vandaður frá útgefandans liendi.
Sv. S.
Jónas Hallgrímsson: Ljóð og
sögur. — Jónas Jónsson gaf út. —
Regkjavik 19íl (íslenzk úrvalsrit).
Það verður seint ofsögum sagt
af töfra-áhrifum þeim, er ljóð og
óbundið mál Jónasar Hallgrims-
sonar hafa á liverja fegurðarelska
sál, er þeim kynnist, með sinum liá-
leita cinfaldleik og óskeikulu smckk-
vísi. íslendingar geta ekki kynnt sér
of vel verk þessa öndvegis-skálds
sins, og er þvi allt það gott, sem
glætt getur lestur þeirra með ]>jóð-
inni og skilning hennar á þeim og
skáldinu sjálfu. Og til þess er liin
ágæta grein Jónasar Jónssonar um
skáldið mjög vel fallin, en hún cr
inngangur að þessarri hók. Greinin
er all-löng (24 bls.) og er rituð af
næmum skilningi á skáldinu og ein-
kennum þess. Urvalið úr verkum
skáldsins hefur og heppnazt prýði-
lega, svo að vart verður á betra
kosið að minni hygfiju.
Jakob Jóh. Smári.
Theodór Arnbjarnarson: Sag«a'
þættir úr Húnaþingi. 133 bl*-
Rvík 1941 (ísaf.prentsm. h.f.).
Það er dálitið erfitt að tala um
þessa hók og þennan höfund, þvl
liann er látinn. Þó cr svo margt vel
uin hókina, að jafnvel það versta,
sem maður gæti og þyrfti um hana
að segja, er vel yfir liafandi.
Það er fljótt frá að greina, ÍU>i
höf. ritaði ágætlega vel og val
ljómandi skemmtilegur, en með-
ferð hans á efninu er ekki alltaf
heinlinis málamannleg eða fræði-
leg. Rókin er þvi ágætt skemmtiriL
en það er um eitt og annað litið að
reiða sig á liana.
Þátturinn um þá Þingeyrafcðga
er ákaflega þægilegur aflestrar,
ekki sízt fyrir hestamenn, e11
manni verður það fljótt ljóst, að
það er litið sem ekkert hægt að
reiða sig á sanngildi lians. Aðal'
persónan, Jón Ásgeirsson, sein, em
og honum er |iarna lýst, var auðnu
leysingi, er ekki fékk annað afrek'
að en að drekka út sæmilegan auð.
sem liann tólc að erfðum, er gerð
ur að merkilegum manni i hókinm-
var
ðið
að
Það er vist satt, að Jón þessi
vel gefinn maður, en það er 01
dálítið þreytandi að þurfa sifellt
lilusta á það, að menn séu taldi’
miklir menn upp á gáfurnar eina1,
Ef menn hafa verið gáfaðir, Þ11 11
eins og allt liafi verið fengið, cn<i‘l
]>ótt menn liafi skort alla luefilei*1'1
til að nýta gáfurnar að nokkru. ! •-
hlýt að játa, að minni svo kallnð*11
gáfur með meiru af öðrum
eiginleikum koma að öllu leyt1
miklu meira haldi en ljómandi gái11
allslausar, jafnvel þótt drengsi"1'
ur sé samfara. Ég fæ því ekki 1,L 11
séð en Jón Ásgeirsson hafi 1 1,1111