Eimreiðin - 01.10.1941, Síða 106
442
RITSJÁ
EiMnEinin
sjálfstæður, vandvirkur höfundur,
sem fer sínar eigin götur.
Su. S.
Guðfinna Júnsdóttir frá Hömr-
um: Ljóð. Rvik 19íl (ísafoldar-
prentsmiðja h.f.).
Hér er áður lítt kunn skáldkona
á ferð með Ijóð, sem munu vekja
athygli og verða ljóðelsku fólki til
ánægju. Þetta litla, yfirlætislausa
kver geymir nokkrar hreinar perl-
ur. Ég greip hókina kvöld eitt, illa
fyrir kallaður, að loknu dagsverki,
og las fyrstu sex kvæðin án þess
að verða verulega snortinn. En svo
komu vísurnar Snjór:
Sem þögulir gestir gangi
í guðshús og vígðan kór,
svo fellur með fjálgleik til jarðar
hinn fyrsti vetrarsnjór.
Um blómvang við síðkvöld sofinn
hann sindrar, er skelfur blað,
en hreytist á mannlifs hrautum.
i blædökkt forarsvað.
En uppi við Oræfajökul,
innst í fjallanna kór,
hnigur í heilögum friði
liinn hvíti, eilífi snjór.
Með óskeikulum smekk og i efn-
ishæfu formi er lesandanum hér
vakinn sérstakur geðblær og varp-
að hátiðaljóma á hversdagslegt
fyrirhrigði. Lesandinn stendur allt
í einu úti á berangri haustsins, og
mjöllin fellur i hljóðleik og annar-
iegri tign. Guðfinna frá Hömrum
á það til að bjóða upp á hendingar
sem festast ósjálfrátt í minni eftir
fyrsta lestur, t. d. visan þessi úr
kvæðinu Hófatak:
Þei, þei, ég heyri hófatak,
er hærra í loftin dró.
Um hifröst, er tengir himin og heiiB
og hvelfist um land og sjó,
fer ástin á drifhvitum draumafák
og dauðinn á bleikum jó.
Myndauðugt er kvæðið Vordöggv'
ar, stutt og í stílhreinum hending'
um, eins og reyndar öll þessi kvæði-
Hér er fyrsta erindið:
Geng ég um grund að morgni,
glitrar um engi og teiga
vordöggin, gróandans vin.
Hliðin i hrosi blikar,
bak við skógurinn syngur
ljúfustu Ijóðin sín.
Sú gleði, er jörðina gripur,
gegn um sál mina sldn.
Ég hefði viljað minnast á tte*rl
kvæði þessarar skáldkonu, sem s'°
óvænt kemur fram á sjónarsviði®*
Hún mun koma flatt upp á þjóð-
ina með þessuin kvæðum, sem sýDa
og sanna, að ijóðgáfan, óspillt °S
tær, er til enn eins og áður og
engu þverrandi með íslendinguD1'
En þessi sýnisliorn verða að niegja‘
I.jóðin verða menn að lesa sjálf'r
Bergmál, Fermingartetpa, Höndth’
Rokkhljóð eru allt kvæði, selD
hverju þekktu góðskáldi væri vcg
ur að. En ég sé, að hér „þýðir e^
að þylja nöfnin tóm“, því góðkv*
unum fjölgar eftir því sem a^n
dregur. Liklega er kvæðunum ra
að eftir aldri, þótt ekki sé ÞeS
getið. Það er t. d. ekki ógl*s*^
mynd, sem brugðið er upp >
inu Ljóssins knörr, er hann he
vörð sumarnóttina bjarta og lan
yfir „svefnþungum sævi“ noröUrS^
ins og „varpar logandi leiftrum