Eimreiðin - 01.10.1941, Page 107
eiiiheiðin
RITSJÁ
443
1 ládauðan fjörð“. í kvæðinu
e‘3akyrrð verður öll öræfanáttúr-
j*n.að einni lifandi og starfandi
jómsveit og „frá heiðabrjóstinu
ljóð, sem lögð eru á ilmblóms-
jns fögru vör«. síðasta Ijóðið í
>Cssari bók.er með yfirskriftinni:
,>ar er blœrinn, sem þaut i gær?
Purningin er borin upp i þessu
uegaþrungna kveðjukvæði, til Jiess
iminblæs, sem leikið hefur um
ugarheima skáldkonunnar og flutt
,e»ni unað og yl. Er það af því,
^ uú hefur hún sent ljóð sin út i
^eiminn, varpað þeim á torgið, og
'nust bún vera einmana eftir og
jt*k? Vei m4 svo vera.
'iug varð bládjúpsins harpa hljóð
8 hjarta mins strengur brast.“
| nnnig kemst liún að orði í nið-
r aginu. Það er alltaf sárt að
Senda InA
imo ira ser, sem er eins og
»ti af manns eigin lífi. En skáld-
,°fan má bá jafnframt gleðjast af
I að hafa fært þjóð sinni þessa
í". jafnvel þó að hún cigi eklci
- að yrkja betri ijóð en þau,
tn hér koma fyrir almennings-
'4°nii, j)4 m4 i,)',)) fagna 0g þakka
s >nn af vængjum skáldguðsins,
Sc 11 s' ° hefur verið henni náðugur,
II þessi ljóð henriar bera
°1'*kastan vottinn.
um
Sv. S.
celandic Birds by Michael Bratbu.
kkjavil; 19/rf (Vikingsprent).
br °fundurinn> sem er majór í
Ui, ^ *lernurn> flutti þessi erindi
ast).«'lenZka ^ug'a 1 útvarpið síð-
4 . * lð snrnar. Erindin voru flutt
^nnd’ ar^S^lma krezka liersins á ís-
Uiii * °S fyrst °S fremst ætluð lion-
erþ ^efur Víkingsprent gefið
ho • 'n nt’ en yfiumnður hrezka
1I1S ^r> H. 0. Curtis, ritað for-
mála að þeim. Erindin, sem eru sex
að tölu, er skemmtileg og greinagóð
frásögn um íslenzlca fugla, og flest
rétt með farið. Höfundurinn er
sýnilega fuglavinur og fróður um
þá. Um fýlinn segir höf., að á af-
skekktmn stöðum sé hann þurrk-
aður líkt og saltfiskur, og sé svo
aðalfæða fólksins að vetrinum. Hér
mun liöf. eiga fremur við afskekkta
staði á Bretlandseyjum en á íslandi,
þvi mér vitanlega er þessi að-
ferð við að liagnýta sér fýlakjöt
ekki tíðkuð hér á landi. Lofs-
verðan áliuga sýnir höf. fyrir friðun
fugla liér á landi og fer mörgum
aðdáunarorðum um fjölbreytni is-
lenzks fuglalífs, sem hann virðist
hafa kynnzt ótrúlega vel á tiltölu-
lega stuttum tima. Kver þetta er,
það sem það nær, handhægt og
fróðlegt yfirlit fyrir enskumælandi
menn mn íslenzka fugla og á þvi
fulla viðurkenningu skilið af hálfu
vor íslendinga, þar sem það styður
að þekkingu og réttum skilningi er-
lendra gesta á fuglalífi landsins.
Sv. S.
Aðrar bækur.
Auk þeirra bók, er að framan
getur, hafa Eimreiðinni borizt
nokkrar fleiri, en svo seint, að
þeirra varð ekki getið í þessu hefti.
Jólabækurnar i ár eru nú sem óð-
ast að koma á markaðinn, og eru
meðal þeirra nokkrar góðar bæk-
ur. Skáldkonurnar Hulda og Elin-
borg Lárusdóttir hafa sent frá sér
sína bókina hvor: Hulda sjö sögu-
þætti, Hjá Sól og Bil, og Elinborg
endurminningar Jóns Eirikssonar
frá Högnastöðum: Frá liðnum ár-
um. Minna má á, að ein hinna ný-
útkomnu bóka er Laxdæla sú, með