Eimreiðin - 01.07.1942, Page 18
19-1
VIÐ ÞJÓÐVEGINN
bimbeibÞ'
Þjóðin bjóst við, að út um málið yrði gert á þinginu, eins
beinlinis var gefið í skyn í þingsályktuninni um kosningu miH''
þinganefndarinnar. En ekkert gerðist opinberlega né heyrðisf
um málið, fyrr en komið var að þinglokum og fyrrnefnt frurn-
varp um breytingu á stjórnarskránni var lagt fram. Þá er öllum
framkvæmdum slegið á frest með svo hljóðandi rökstuðning1’
orðrétt teknum upp úr athugasemdum við frumvarpið:
,,Þegar nefndin var að því komin að leggja síðustu hond s
frumvarp til nýrra stjórnskipunarlaga. er leggja skyldi fyri^
þetta þing, sköpuðust ný og óvaent viðhorf 1
Ný og óvænt sjálfstæðismálum þjóðarinnar, er urðu ÞsSS
viðhorf? valdandi, að störf nefndarinnar féllu niður, en
í stað þess var þegar í byrjun þessa þings valif1
8 manna nefnd (2 úr hverjum þingflokki) til þess, ásamt ríkis-
stjórninni, að ræða hið nýja viðhorf og gera tillögur til alþinSis
um ný úrræði.“
Og enn segir þar:
„Samkvæmt frumvarpinu er að vísu eigi skylt að stíga síð-
asta sporið í sjálfstæðismálum þjóðarinnar á þinginu á hausti
komanda. En heimilt er að gera það þá og hvenær, sem ér síðar,
þegar alþingi þykir henta.“