Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 24

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 24
200 VIÐ ÞJÓÐVEGINN bimbbip'> kost og kröpp kjör er unnið nótt og dag að framleiðslu skipa- flugvéla og alls konar hergagna til þess að beita í baráttunni fyMr málstað frelsisins. Ungir sem gamlir, konur sem karlar, taka Þat^ í þessari baráttu. í stað karlmannanna, sem berjast á vígvöllun um og í sjóher og lofther, koma konurnar og taka við stÖrfum karlmannanna heima fyrir. Og konurnar taka einmg Takmarkið: þátt í hernaðarstörfum. Kvennaherdeildir staif3 að sigra. bæði í landher og lofther, svo sem á varðstöðvum og við flugvallagæzlu. í öllum borgaralegum starfs greinum hafa konur einnig tekið við af körlum að meira s&a minna leyti. Jafnvel í Englandi, þar sem til skamms tíma var m'x andúð gegn því, að konur gerðust t. d. læknar, eða málfasrslu menn, hafa þær nú rutt sér braut að þessum embættum einmg- Nú er einn tíundi hluti allra lækna í Bretlandi konur og U!TI 4000 kvenstúdentar bætast þar í hóp læknanema árlega. Konur vinna í hergagnasmiðjum, við skipasmíðar, flugvélasmíðar og a® öllum öðrum tæknislegum framkvæmdum. Þær eru lögreglu þjónar, strætisvagnstjórar — og í flestum ófriðarlandanna er meiri hluti allra landbúnaðarstarfa unninn af konum, þar sem flestir vinnufærir karlmenn eru í herþjónustu. í Bandaríkjurn Norður-Ameríku vinna nú 2 800 000 konur í hergagnaverk- smiðjum. Þannig leggjast allir á eitt um að fleyta þjóð sinni yf'r erfiðleika styrjaldarinnar, beita öllum kröftum að hinu sam- eiginlega takmarki: að sigra, svo að frelsið megi ríkja, frelsi fyr'r allar þjóðir tii að velja sér sjálfar það stjórnarfyrirkomulag, sem þær telja bezt. Takmarkið er jafnframt að öðlast öryggi gegn 0<{' beldi og lögleysum, hljóta réttláta aðstöðu til viðskipta og verzl" unar og að koma á friðsamlegri samvinnu allra frjálsra þjóða. Þannig var sigurtakmarkinu lýst í hinum nafnkunna Atlanís' hafssáttmála þeirra Churchills og Roosevelts og áréttað nánar ' samningi milli Bandaríkjanna og Bretlands, sem undirskrifaður var í Washington 23. febrúar 1942. Verum samtaka einnig, íslendingar, um að sigra í alda langri baráttu vorri og leggjum hart að oss síðasta áfangann. Þá getum vér kinnroðalaust orðið þátttakendur í sigurfögnuð- inum að loknum þeim stórfelldu skuldaskilum, sem nú standa yfir í heiminum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.