Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 27

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 27
FJÚK 203 Rt'iHEit)IN- ^ niín, oft snögglega, en við og við eins og með forvitnislegri athygli og undrun. — Og svo hendurnar, sem mér fannst þá |Ulynd fagurra konuhanda — og hafa, ef til vill, verið það. hafði þá enga löngun eða vilja til þess að gera mér hug- 'n'nd um af hverju ég varð svo trvllingslega hugfanginn af ssari konu, sem var fullorðin og vitur, samanborið við mig, hílhþroskað barnið, að vísu stóran vexti og allsterkan eftir j'hlrí. Hugsunarlaust gaf ég mig á vald þessarar æsandi, v'alafullu en þó dásamlega unaðslegu kenndar — vonlausrar astarþrár eftir konu, sem annar maður ætlaði að kvongast eftlr nokkra daga. — Mér datt ekki í hug, að hún bæri neina tleita hugrenningu til mín, ég fann að sönnu, að hún vildi fáslega vera nálægt mér og tala við mig, en mér vafðist þá 'enjulega tunga uin tönn og kom klaufalega fyrir mig orði, 01 'ið vorum tvö ein; hún hló oft að barnalegum orðum mín- Ulri' kallaði mig þá „blessað barn“ eða „elsku, saklausa (trenginn“ og annað slíkt góðgæti, sem stakk mig í hjartað l,ns og glóandi hnífur. — A þeim dögum spilaði ég heldur a8lega á orgel, að vísu aðeins smálög, einkum angurvær Sahnaðarljóð og sorgleg ástarlög. Skap mitt var og þannig, ett gat blásið lífi, tilfinningu og anda í þessi litlu, undur- jögru og einföldu lög. — Ég fann það hrátt, að þegar ég lék 1 essi lög ; rökkrinu, á litla hljóðfærið í dagstofunni, þá var (S dálítill konungur í ríki mínu ríki listarinnar, og fólkið, Sem sat i kringum mig, var þegnar mínir, ég hreif það út úr ' ersdagsleikanum inn i hina dularfullu heima sorgblíðra tona- Stundum söng Ólöf, dóttir prófatsins, með; hún hafði 1 la> Ijúfa rödd. — Vilt þú ekki syngja, Steinunn? sagði °f einu sinni. — Nei, sagði Steinunn. — Það spillir þessari steniningu — mín rödd á ekki við hana. — Það var ein- 'e,'nilegt, hugsaði ég með mér, því að mér fannst hennar rödd "'nndi einmitt eiga við þessi lög. En það var efalaust af því, að ég vildi það. — Einu sinni kom hún til mín og hallaði sér a,n á stólbakið, ég fann hárið á henni koma við kinnina a 'nér, ég fann ylinn frá henni leika um mig. Það augnablik arð ég gagntekinn af hræðilegri þrá, ég varð, varð að eign- ',st l>essa konu eða deyja. Þetta var siðustu vikuna, sem við '0l'Uin saman. Hún leit á mig og horfði beint í augu mér,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.