Eimreiðin - 01.07.1942, Qupperneq 31
El!«REIt>lN
FJÚK
207
:;'drei’ sagði hún. — Svo fór hún, og ég sat við gluggann,
Cnnan litla glugga og horfði á eftir henni þar til hún hvarf
llt i fjúldð,
. ° °þnaði augun og leit út. Það var enn þá fjúk, og ég stóð
f*tur og brosti að sjálfum mér. Ég gekk að reykborðinu
,b iet i Pípu mína. Mér leið nú aftur vel, ég vissi ekki af
hverju
vænt
kv
eg gat hafa orðið svo sorgmæddur. Og þó — mér þótti
Um það, að rómaníík æskunnar gat enn þá varpað við-
æniuni og angurblíðum ljóma á lif mitt og að þessi fyrstu
ftJnni mín af konu — ást gat það naumast kallast, heldur
'iðniUl æsinf>ur e®a trylUng æskumanns, sem er að verða
fnllorðnum manni gat enn þá vakið sterkt og voldugt
berSmál i sálu lninni,
'° 8ekk ég að viðtækinu og opnaði það. Tilkynningar
111 hefjast. Fyrsta tilkynningin hljóðaði þannig: — Kon-
nnn, Steinunn Magnúsdóttir, andaðist í dag. Og svo nafn
mnnsins: -— Gisli Jóhannsson og börn.
ekl " '^eiii< aftur að stólnum við gluggann, lagði pípuna og
|,1 skýtustokkinn á borðið og starði út í fjúkið, þar sem það
Un'11 SVÍfandÍ ni®ur ur ljósgráu þykkninu, hringsnerist hvað
^l]1 annað og datt svo til jarðar. — Þessir ísköldu, hvítu krist-
þa'1' SCln ilniSu Þennan stutta veg frá skýi til jarðar, urðu
r a® vatni, og moldin svalg þá. ----
■ Un hafði sagt mér, að hún skyldi aldrei gleyma mér,
. ei’ aldrei. — I fjúki hvarf hún mér fyrir löngu síðan, og
b Sa hana aldrei framar. í fjúki horfði ég nú á eftir henni, í
anuað sinn
út í enn þá fjarlægari heima.
Hauslvísa.
Lífið geymir ljósar nætur,
ljúfa drauma — raunabætur.
Því er hægt að þreyja vetur,
þola haustsins kalda dóm,
þegar falla fegurst blóm.
14. sept. 1942.
C. Erlings.