Eimreiðin - 01.07.1942, Page 42
IiINAR PÁLL JÓNSSON SKÁLD
eimrbh>is'
218
„Jarðyrkjumaður", „Jón frá Hurðarbalci“ og „Stína i þvotta
húsinu“, sem iill eru prýðisvel ort, en harla fjarskyld að e-lU
og bla?. Það er t. d. breitt djúp milli svíðingsins frá Hurðai-
lial<i, er „gamall svalL á Sífringsbreppi — seinna vitlaus d<>
á Kleppi“, og Stinu, þvoltakonunnar íslenzku í Winnipeg, sen'
reyndist trú i starfi sínu fram í andlátið og bar í brjósti óro.a
trvgg'ð til ættlands síns. En djúpúðugast þessara kvæða Ll
þó kvæðið ,,Jarðyrkjumaður“, auðugt að samúð með ÞeU11’
er vinna „hörðum böndum“, og að skilningi á meginrökuni
lífsins, eins og þessi vísa sannar:
„I licilögu samstarfi moldar og manns
l)ýr máttur hins risandi dags.
í fögnuði stritsiris býr frjóvgunarmagn
til frelsandi kynslóðaliags.
l>au geymast til eilifðar átökin lians,
er erjaði grænkandi svörð,
og starfsemdalaunin að lokum hann fær.
]>ó löng væri hrýnan og liörð.“
Og bin sterka trú á sigurmátt frjósams lífsstarfs — hu°
sjónaást i orðsins beztu merkingu — kemur jafn fagurlen‘
fram í mörgum öðrum kvæðum böfundar. „Þjónn ljóssms
lofsöngur til bins brattsækna manns, og „Draumur“ eru 1,1
þeim jarðvegi sprottin, eins og sjá má al' þessum erindum 111
binu siðarnefnda:
„í drauminum skapast allt dýrðlegt og liátt,
liver djarfmannleg hugsun og lifsins sátt
við andróðra árs og tíða.
I>ar æfa sinn skilning við eld og hjarn
hver ungproska maður scm gamalt haru
og leiðtogar allra lýða.
í draumhelgi andans býr eilífðar vor;
])ar cygir sinn tilgang við hljómproskans spor
hver eining, sem öldin glevmdi.
l>ar fcllur um sjólft sig allt feyskið og hálft.
En framtíðar stórdrauminn — lifið sjálft,
vorn drottinn i fyrstu drcymdi.“
Hin inÖrait kvæði Eintus uin ísland
og íslenzkar
nienU'
ingarerfðir eru bæði mikill og merkilegur þáttur í ljóðag61
bans, enda má með sanni segjtt, að þau eru bvert öðru snj
iall'