Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Page 43

Eimreiðin - 01.07.1942, Page 43
Eijirf.iðix EIN'AU PÁLL JÓNSSON SKÁLD 219 ‘u>l I)r. Guðmundur Finnbogason tekúr því hreint ekki of (|.Íupt í árinni, er hann segir um íslandskvæði Einars (í inn- kangsritgerð sinni að safnritinu Vestan um haf), að þau séu ”s' iphrein og glæsileg“. Hefur Einar, síðan þau ummæli voru ]|tuð, ort fjölda prýðilegra ættjarðarkvæða, sem öll anda Jartagróinni rækt til heimalandsins og heimaþjóðarinnar og |l,lka nieg nænl]elp ]llns skynjandi skálds hið nána samþand endingsins og íslands. „Móðir í austri“ er gott dæmi þess, e glöggskvggn höfundur er á hin sálarlegu tengsl einstakl- lngsins V1g uppruna og átthaga, en þar úr eru þessi erindi: „Hún skýrist í liuganum, móðir, ]>in mynd pcss meir sem að liður á dag; öll forsagan tvinnuð og tengd minni sál eins og texti við uppáhaldslag. Með útfalli hverju frá átthagans strönd berst angan af frumstofnsins rót, er vekur til söngva mitt vitundarlif eins og vorleysing hálfstiflað fljót. Hún stcndur á heiðinni, steinkirkjan min, eins og stöpull úr aldanna mar. Mig dreymdi J>að ungan og dreymir |>að enn, að Drottinn hann messaði þar og lcgði’ út af hreinleika heiðar og fjalls og hugsjón um islenzkan mann, er gcngi mót brattanum, glaður og trúr við gróðurmold landsins — og hann. * öðnlln kvæðum, sem ísland varða, er það lögeggjanin lil .a a lllú varðveizlu íslenzkra erfða vestan hafs, sem er efst j^baugþ 0g ejga þeir sem s]<áldíð telur gerast seka um lið- I ailP í þjóðræknismálunum, ekkert griðland undir eggjum ans- Á hinn bóginn er hann jafn örlátur á Ijóðlof til þeirra ^freks- og athafnamanna af íslenzkum stofni, sem borið hafa 'a*l nierki manndóms og drengskapar vestan hafs, og þarf 'n ekki annað en minna á snjöll kvæði lians lil Sveins Thor- ^nldssonar kaupmanns og Jósephs T. Thorson ráðherra, en ''æðið til hins siðarnefnda hefst á þessum erindum: I'P of vorum stolta stofni ■s,erkir risa vökumenn; 'nenn, sem þora hátt að horfa, höggva titt og leggja í senn; þegar mest á þreklund reynir, þcssir aldrei hlása í kaun; þjóðárheill er þeirra boðorð, þeirra fyrstu og einu laun.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Eimreiðin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.