Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 44
220
EINAR PÁLL JÓNSSON SKÁLD
eimrei*)I-'
Holt var þcr að hafa eignast
Halls af Siðu fórnarlund;
látið andblæ Islands-sagna
um þig leika marga stund;
kynnst við innsýn eðli þeirra
íslendinga, er risu hæzt,
þar sem frægði Furðustrendur
fvrirmyndin íturglæst.“
Ekki eru svipminni kvæði hans til hinna miklu andans skui
unga þjóðar vorrar, þeirra nafnanna Einars skálds Benedikts-
sonaf og Einars myndhöggvara Jónssonar, þó að eigi verði þ-ul
hér rakin; en bæði voru kvæði þessi flutt þeim nöfnununi, el
þeir gistu frændur sína i Vesturheimi.
Þá eru erfiljóð Einars löngum bæði heilsteypt og' markviss*
svo sem ágætiskvæðin um Stefán Thorson (föður Thorson ráð
herra) og um landnámskonuna Guðrúnu á Birkinesi. Eigi el11
minningarkvæðin um þá skáldin Matthias Jochumsson (aldai'
minning) og Iv. N. Július síður snjöll og ágætlega sæinand1
hvorum um sig. Með djúpri lotningu í hug stigur Einar inn 1
musteri hins mikla þjóðskálds á aldarafmæli hans:
Drag skó af fótum, liér er heilög jörð!
Nú hlustar ísland sjálft á messugjörð
sins æðsta prcsts, sem orti ljóðsins Ijóð,
er lýsir fram í aldir heilli þjóð;
l>css skálds, er gegnum málsins tröllatök
fékk túlkað lífsins þungskildustu rök.
I kvæðinu um K. N., sem flutt var við afhjúpun minnisvarða
hans, er að vonum slegið á æði ólíka strengi, en öllum þelUl’
sem þekktu til kímniskáldsins eyfirzka, mun koma saman um>
að honum sé þar lýst af mikilli nærfærni og skáldlegri innsy11-
„Menn streyma í liópum hingað ]>enna dag,
]>vi hérna blundar skáld og góður maður,
cr spann úr fslandseðli aldýrt lag
i útlegðinni, viðkvæmur og glaður.
Og fjöruborð hann drakk á sorgarsæinn —
að sama skapi hcllti ljósi í hæinn.
Um lifið kvað hann lofsöng fram á liaust,
]>vi ljóðið var hans trú og innri maður.
En nú er knörrinn kominn upp í naust
og kímniskáldsins varði aflijúpaður:
hann myndi brosa, ef mætti sjá og lieyra,
hve moldin stækkar dáið skáld og fleira.