Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 45

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 45
E,MBEinix EIN’AR PÁLL JÓNSSON SKÁLD 221 Við bjarmann út frá Eyjafjarðarsól spannst. œviþáttur skálds í tvennum álfuni, og langtum ofar Súlna sjónarhól liann söng i Ijóðmál gullið i sér sjálfum, því stakan var hans ástmey, eiginkona og endurfæðing margra slökktra vona.“ lúið er einnig iil marks um auðuga ljóðgáfu Einars og 'a^I hans á íslenzku máli, hversu vel honum lætur að snúa UUendum Ijóðum á vora tungu; hann hefur að vísu eigi feng- 1/C1 við þýðingar langra kvæða, en hefur þýtt eigi allfá ágætis- "íeði prýðisvel, svo sem hið víðfræga kvæði „Vestigia" ISporin) eftir Bliss Carman, er taldist. lárviðarskáld Kanada á s'iini tíð, og snjallt kvæði um Woodrow Wilson Bandaríkja- 'nrseta, eftir ameríska skáldið Worrell Kirkwood, er hér fylgir: „Þeir liæddu drauma þessa mikla manns, ei megnar slikt að hefta frjálsan anda né huga bjarta sál. Er fatast sýn, mun sigurtraustið lians vorn seiða hug og þjóðir leysa úr vanda og flvtja frelsismál. Af ótta sál hans aldrci kenndi til né efa þcim, er hugsýn margra villir ojf felur sannleiks sól. Hann vígðist ungur sumri og sólar-yl — varð sjálfur hlys, er framtíð alla gyllir, en öfund bjó hans ból. Til eigin dýrðar aldrei steig hann spor, en andinn frjáls til hiininlinda sótti sinn djarfa draumlífs eld. Hann leit i öllu guðlegt gróðrar-vor — í geislafylgd með sigurvissu þrótti stóð hreinn við hinzta kveld. Og guð um allar aldir lieldur vörð, þótt öfundsmenn í bræði siijni reiði að spámanns hjarta lijör. Hvert hyggjuflug, sem fegrar vora jörð, er fræ að nýjum, rótarstvrkum meiði, í sókn og sigurför. Frá leiði kappans óm að eyrum her — i undirvitund fólksins strengir hrærast við dagljóst draumagull.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.