Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 46
222
EINAK PALL JÓNSSON SKÁLD
BIMBBIÐIX
Til starfs skal kvaddur dáfiadrengur hver.
Sjá daginn niikla hátt á loftið færast
og signa sólarfull."
„Það er engin tilviljun, að þýðandanum er þetta kvæði m.l'-'n
að skapi; það er að andanum til náskylt því lífshorfi, sem e!
grunntónninn í kvæðum hans, þó að sú sigurtrú á mátt gr°'
andans, sem þar er Ijósu letri skráð, sé æði oft blandin djup'
um trega liins ljóssækna manns.
Og sá tregi, hin nagandi þrá, er djúp undiralda í því kvæði
Einars, sem, ef til vill, her fegurst vitni skáldgáfu hans, þal
sem djúpsad i hugsun og hið fágaðasta Ijóðform samræmasl
á snilldarlegan hátt í kvæðinu ,.Á'ið leiði móður tninnar .
en eins og fjölmargir aðrir Islendingar hvílir hún í Brooksidc-
grafreit í Winnipeg:
„Kvöldið hljótt. Við leiði móður minnar
mvndir kallast frarn úr hugans djúpi;
finnst mér eins og heilagt döggfall drjúpi
dánar-reitsins niður liljóðar kinnar.
' Hérna margan lífs og liðinn dreymdi —
logi kvðldsins friðarliofið baðar.
I’leira nam við jienna högla jaðar
]>roskans sál en moldareðlið gleymdi.
Bautasteinar, ristir frónskum rúnum,
risa hátt úr sléttu-djúpsins sævi;
gevma þar um margra alda ævi
endurblik frá sögulandsins túnum.
Sorg og gleði likjast litlu tári,
likt og dropinn falla i sama hafið.
Leiðið prýða, liiminheiði vafið,
heiðarrós og fjögrahlaða smári.
Skammt er bilið milli morgna og nátta —
mistur-hjúpinn vestræn elding klýfur.
Pögul kennd um þankareit minn svifur:
þreyttum syni bráðum mál að hátta.
Nóttin hljóð — i húmi rcgnið grætur.
Hérna hlundar orsök minna ljóða.
Þar, sem mætast moldir allra þjóða,
minningarnar eiga dýpstar rætur."