Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 48

Eimreiðin - 01.07.1942, Síða 48
224 ÞJÓÐVERJAR eimbeiði* Þjóðverja, horfir hugfanginn út á fljótið við fætur séi, l,a' sem það streymir áfram í tiginni ró ofan að steinbogunuu þremur á Gömlu-Brii. Þetta er áin Neckar. Hér er hiin 01 að breiðu fljóti, þó að liún falli í þrengslum aðeins einni un ofar í fjöllunum. En hvað fljótið er fljótt að umiuyntlas > næstum eins fljótt og sjálft Þýzkaland! Þarna fyrir hand-1 fléttast vínekrurnar upp eftir hjallaröðunum. Hjallinn l,alll‘ / « p Q X við Neekar heitir Konungsstóllinn, en gegnt honmn 0^ O O O f’flll’ er Heimspekingsstígur. í þessum tveim nöfnum birtast a tvær andstæður Þýzkalands. » _ 1% o 0*^ Heunspekingurinn sknnar nu mður vfir kastalaniui au‘ > \ augu hans beinast að hvítri ferhyrningslagaðri byggingu nið1 í dalnum. Það er Heidelberg-háskóli, elzti háskóli Þýzkalam Það er nú meir en hálf sjötta öld síðan fyrstu kennaiaiu^ við þennan háskóla fluttu stúdentunum fræði sín. Siðan ha hundruð skarpviturra og fröðleiksleitandi manna setið ahii1 við lestur og tilraunir í smáhýsunum innan um vínviða gerðin eða í fornfálegum stofum gömlu húsanna í miðb‘ell_ um — stritað í þágu vísindanna og mannkynsins. Þaina^. þrönga, krókótta strætinu var það, sem Bunsen rannsaka1 efni stjarnanna og hóf litrófskönnun þeirra. Um líkt h’.'1 ’ en nokkrum húsalengdum frá þessum stað, reiknaði Hela ^ holtz út öldulengd hljóðsins og ljóssins og' skyggndist í t>1 s sinni inn í helgidóm mannsaugans með augnspegli sínn-1 Hinn aldni þulur horfir hugsi út yfir þök þessara t°in heimkynna. Þarna fyrir handan, þar sem þau sýnast þe og' mörg lögð ýmislega litum þaksldfuin, hlýtur að vera m þar sem Lúther kynntist húmanistunum og þar sem hin ungi Melanchton sat fölur og hugfanginn og dáðist að þessun hugprúða munki. Og hér, þar sem gamli þulurinn með hve ennið hefur nú tekið sér sæti, féll forðum skuggi Goethes jörðu. Hér var það, sem skáldið unga lifði sitt storind- °l sterkra kennda líf. Hér var það sem ástríðufullur og' ævinO1, þyrstur hugur Goethes háði sina hörðu baráttu um h'01 gegna skyldi skáldköllun eða skyldustörfuin, áður en hanI lagði upp í fyrstu utanför sína. Hér sat hann aftur fjolL1 árum síðar við hlið sinnar frábæru Marianne, og endurfædda1
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Eimreiðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.