Eimreiðin


Eimreiðin - 01.07.1942, Side 50

Eimreiðin - 01.07.1942, Side 50
226 ÞJÓÐVERJAR guinBio'' heim á leið, kemur hann auga á brunahrúgu í austurhl'ú* borgarinnar. Það eru vegsummerki eftir brezka spren»J flugvél, sem nýlega kom til að endurgjalda þýzkar n*asU vikuna na^stu á undan. Eitt sinn sátu brezkir stúdentar í l1'1 skólasölum þessarar sömu borgar og námu af þýzkum visinú-1 mönnum ýmislegt, sem þeir ekki gátu lært beima —■ °ö - ‘ fyrsi og' fremst hina hljómfögru þýzku tungu. Ef til viH lI það einn þessara stúdenta, sem nú hefur komið aftur. Hvar ern þeir? tautar gamli maðurinn og þrýstir hattm um enn betur niður á ennið eins og hann óttist, að einh" iesi hugsanir hans undan hattbarðinu. Hann heldur henn litla, fornfálega herhergið sátt, og sama hugsunin sækir att11 á hann: Hvar eru þeir núna, gömlu snillingarnir, þýz''1 húmanistarnir allt frá dögum Lúthers fram á daga Goeth1 og Helnilioltz? Hvað er orðið um ljómann af þýzkri menn ingu? Hvar er hugsanafrelsið? Hvar er rétturinn til frjá|s,‘ rannsókna og vísindaiðkana? Hvað er orðið um fróðleih' þorsta æskulýðsins? Hvar eru bátarnir með marglitu ljóskei unum, bátarnir með glaða stúdenta, sem sungu ganila stll; dentasöngva svo hergmálaði í fornum höllum og hæðun1 Yfir í dómkirkjunni hvíla keisararnir eftir rómversku P^‘l grimsgöngurnar, sem urðu bæði þeim og þýzku þjóðinni örlagaríkar. En víðs fjarri hvíla siðbætendurnir, sem i svo fyrir J.j mörgum öldum fengu að segja það upphátt og í heyran 1 hljóði, sem afkomendum þeirra er nú bannað að segja. 1 eyói og tómi eru rannsóknarstofúr og kennslusalir, því æskuinem landsins eru farnir til fjarlægra landa til að Ijósta erlendm þjóðir. í bókasöfnum liggja rit Kants, ósnert og rykfallin, 1)N’ ' hans orð eru einskisvirði þýzkri kynslóð vorra tima. En al^! Rin er óbreytt eins og á dögum Siegfrieds, og þegar t1.!1’1 verjann drevmir, heyrir hann Lorelei-sönginn hljóma í huhlu nið fljótsins fagra. Myrk nótt hylur gömlu borgina við Neckar — hylur ÞýzJ"1 land. Þulurinn aldni er kominn heim. — Hann horin gaupnir sér —- bljúgur og hljóður. Svo opnar hann slaghoi'P una og leikur lag eftir Beethoven. Það er siðasta sónata hans- Sv. S. þýddi lauslega-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Eimreiðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Eimreiðin
https://timarit.is/publication/229

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.