Eimreiðin - 01.07.1942, Page 51
e>Mreiðin
^orður í nóttleysunni.
Eflir Hjörl frú Rauðamýri.
1 1. hefti Eimreiðarinnar J). á. birtist npphafsl>úttur ferðasögu l>cirra
°ðvars frá Hnífsdal, Þórodds frá Sandi og Hjartar frá Rauðamýri um
- orðurlarul sumarið 1941. Hér fer á eftir lokaþáttur þessarar sömu ferða-
~i°gu> ritaður ýmist i bundnu máli eða óhundnu og i sama stílnum og sá
- rri> þannig að gaman og alvara skiptast á.]
BöSvar er kominn á fætur, «n Hjörtur hrýtur dólgslega.
^öSvar ýtir við honum og segir hann sofið hafa nógu lengi.
^jörtur vaknar, rekur upp á hann sjónirnar og er allófrýnn.
»Hvort starfar þú á mönnum um nætur?“ segir hann, „og er
°g alls vesæll, að eigi fæ ég að njóta drauma minna.“ „Þá
ö'aunta mun þig eina dreyma, að engi er skaði i,“ segir Böðvar,
»°g er karlmannlegra miklu að rísa úr rekkju.“ „Eigi þarftu
mér karlmennsku að fría,“ segir Hjörtur, bregður við hart og
títt og er þegar klæddur. „Óskapsmaður ertu mikill,“ segir Böðv-
',r> „og lítt leiðast þér hamfarirnar.“ „Annað tveggja vildi ég
8era,“ segir Hjörtur, „hreyfa mig eða liggja kyrr ella.“
Higi fara fleiri orð á milli þeirra að sinni, og eru þeir nú
sáttir að kalla.
Hóroddur er þegar risinn úr rekkju. Drekka þeir nú morg-
l|nkaffiS, ganga siðan út og skyggnast um. Veður er gott, en
'jgi bjart yfir, svo að hið fagra útsýni nýtur sín eigi sem skyldi.
^ ei’ður og eigi mikið úr ferðum þeirra að sinni. Snúa þeir hráð-
•irla heinr til bæjar og láta húsin geyma sin.
miðdegisverði loknum búast þeir Böðvar og Hjörtur til
ferðar, 0g er ferðinni heitið til Kópaskers. Skammt er að fara,
(M ná þeir heilu og höldnu til kauptúnsins. Böðvar vill frétta
Ulu ferðir „Esju“. Eftir mikla leit finna þeir mann þann, er
slfkt mátti vita. Maður sá er staddur á skennnulofti og metur
^ar UH af miklum ákafa. Böðvar gengur fyrir manninn, hneigir
k»num af mikilli kurteisi og ber upp erindi sitt. Maðurinn lítur
Aið ööðvari fálega og verst frétta, tekur siðan til við ullina at
en§« minni ákafa en fyrr. Fara þeir félagar öngulberir af hans