Eimreiðin - 01.07.1942, Side 54
230
NORÐUR í NÓTTLEYSUNNI
ElMHEIf>1!í
eru eigi tómhentar. Br'eiða þær drifhvítan dúk á dökkan sand
inn, taka síðan frain ávexti og rjóma. Setjast nú allir að siia-
ingi. Sóldrukkið andlit Ódu ljómar af ánægju, gullnir lokkain'1
glitra í sóískininu. Ávextir og rjómi á drifhvítum dúki, se,“’
breiddur er á sólheitan sand norður við nyrzta haf — veiz'a.
sem varla á sinn líka.
Böðvar og Hjörtur kveðja hinn ágæta baðstað. Síðan held111
hópurinn heim til bæjar.
Þelta er síðasta kvöldið, sem þeir félagar halda hópinn.
morgni hyggur Hjörtur til ferðar. Böðvar ætlar enn að dvelja
nokkra daga að Brekku. Um kvöldið ganga þeir félagar á sjo»
arhæðina og ræða um liðnar samverustundir. Geislar k'öld
sólarinnar flæða um f jöll og sæ. Blámi fjarlægra fjalla og om<
isvíddir úthafsins seiða hugann inn á óskalönd framtíðarinna' •
Aður en varir eru þremenningarnir farnir að ferðast saman
ný, en saga þeirrar ferðar verður eigi skráð að sinni.
Þriðjudagsmorgunn. — Þrenningin vaknar þriðja moi'g11'1
inn í röð sveipuð sólarljóma. Hjörtur þarf að komast á veg<’
mótin skammt frá Jökulsárbrú. Er nú skotið á ráðstefnu,
verður það að ráði, að Þóroddur leysi þetta vandkvæði. (
skannnri stundu liðinni rennur bíll í hlað, og er færleikui s‘
á vegum Þórólfs. Lætur Þóroddur nú uppi ráðagerð sína. Seg11
liann bezt að noía þessa dagstund vel, og muni hann ásaint ko11
sinni, mágkonu og Böðvari fylgja Hirti úr hlaði. „Fyrst 1111111
um við,“ segir hann, „skoða Forvöð (þ. e. Jökulsárglj11^11'
skammt frá Hafursstöðum), en síðan fylgja Hirti á vegámótin
og sitja þar fyrir Austfjarðabílnum.“ Öllum þykir Þórodd1
vel segjast og róma mjög hans snilli. Nú er setzt að snæðing1
síðan búizt til brotíferðar. Húsfreyja og Ingimundur bónd'
fylgja ferðafólkinu að bílnum.
Bíllinn brunar af stað. Núpasveit blánar að baki. Axarfjö1 ö
urinn birtist í leiftursvn. Glitrandi sólskinið vefur gulli í 3rí'1‘'>
urskikkju hinnar sumarfögru sveitar. Inni í bílnum er g,et
mikil. Gamanvrði og hendingar leika á vörum ferðafólksins.
Að Hafursstöðum er staðnæmzt, og ganga þær systur til bæj<n
og bitta þar húsfreyju að máli. Þremenningarnir baka sig ^
skininu. Að vörmu spori koma þær systur aftur, og er nú 1;1^
upp í siðasta áfangann að Forvöðum. Nú blasa við beitilönd-