Eimreiðin - 01.07.1942, Side 57
e,*ireiðin
\
Liðinn dagur.
Langt er um liðið,
Ltla sóldís,
að ég sá þig síðast.
^ó er mér enn
' minni fersku
°kkar Edendvöl.
I‘á var ei sól
né sunnanblær
né sumar j’fir landi.
Engir Ijósálfar
lásu daggperlur
úr skærum bikar blóma.
Þagði lind,
bröstur var
til sóllanda löngu svifinn.
Vetur grár
1 veðraham
helsnjóum huldi jörð.
Börn vorum bæði
a bernsku og æsku
vandgreindum vegamótum.
Elöggt eitt það vissum,
að gleði okkar
«11 var I höndum hins.
Okkar óskahöll
var íslenzk sveit,
vafin hjúpi vetrar,
skuggum dönsuð,
er í skj'jahafi
marvaðann máni tróð.
Lékjum við á skautum
um lagðan hjl
og undum okkar högum.
Brast i blásvelli,
í barnaleik
brugðum beggja stafi.
Fórum við á skíðum
um fjalla-hlíð
og hlupum hjalla af hjalla.
Enn mér í ejrum
ómar glöggt,
hve dátt þú, ef duttum, hlóst.
En brátt var okkar
brugðið leik,
burt þú úr byggð fluttist.
Okkar óskahöll
stóð auð og tóm
og yndisvana eftir. —
Síðar oft,
er svalar um lijarta,
vitja ég fornra vaka,
sem minning hlý
á munarvogum
heldur einlægt auðum.
Þráinn.